Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 47

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 47
ÁHRIF BÆNARINNAR fullkomna sönnun að ræða í þessu tilfelli. Læknisfræðin er ekki óskeikul vísindi eins og all- ir sannir læknar viðurkenna. Það er óþarfi að grípa til yfir- náttrúlegra skýringa á mörg- um spádómum hennar og auð- vitað þarf maður ekki endilega að trúa á orsakasamband milli bænarinnar og batans. Þá vaknar spurninginn: „Hvernig er yfirleitt hægt að sanna áhrif bænarinnar?" Það kann að vera að okkur hlotnist það sem við biðjum um, en hvernig getum við vitað, að ekki hefði farið á sömu leið, þó að við hefðum aldrei beðið neins? Jafnvel þótt það gerðist, sem við köllum kraftaverk, þá er það ósannað mál, að kraftaverkið hafi gerzt fyrir bænina. Svarið hlýtur að verða það, að um ó- yggjandi reynslusönnun geti ekki verið að ræða. Sumt er sannað með reynslu okkar af fyrirbrigðinu, sé hún alltaf söm við sig. Þyngdarlög- málið byggist á þeirri stað- reynd, að samkvæmt reynslu okkar hlýða allir hlutir því und- antekningarlaust. En jafnvel þótt allar bænir manna kæmu fram, sem þær gera ekki, mundi það ekki vera nein sönnun þess, sem kristnir menn nefna áhrif eða mátt bænarinnar. Því að bæn er sama og beiðni, og því frábrugðin allri þvingun að því leyti, að það er ýmist hægt að verða við henni eða hafna henni. Og hlusti alvitur vera á ÚRVAL bænir skammsýnna og ófull- kominna mannanna barna, mun hún að sjálfsögðu stundum veita þeim bænheyrslu og stundum ekki. Stöðug bæn- heyrsla mundi alls ekki sanna kenningar kristindómsins. Hún mundi miklu fremur sanna eitt- hvað sem líktist galdri — tilvist mannlegs máttar, sem gæti stjórnað rás náttúrunnar og sveigt hana undir vilja sinn. Efalaust koma fyrir setning- ar í Nýja Testamentinu, sem fljótt á litið virðast gefa fyrir- heit um að allar bænir okkar muni verða uppfylltar. En það getur ekki verið réttur skiln- ingur, því að við höfum ákaf- lega skýrt og áhrifamikið dæmi um hið gagnstæða. I Gethse- mane bað hinn helgasti af öll- um bænarmönnum þess þrisvar sinnum að ákveðinn kaleikur yrði frá honum tekinn. En hon- um varð ekki að bæn sinni. IJr því að svo fór, hljótum við að segja skilið við þá hugmynd að bænin sé óskeikul. Sumt er hægt að sanna með reynslu, annað með tilraunum. Er hægt að sanna áhrif bæn- arinnar með tilraunum? Kristn- um mönnum er að vísu bannað að gera slíkar tilraunir, en þótt við sleppum því — væru slíkar tilraunir annars mögulegar? Ég hef séð þá uppástungu, að hópur manna — því fleiri, því betra — kæmu sér saman um að biðja ákaft í sex vikur fyrir öllum sjúklingum í sjúkra- 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.