Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 84

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 84
tJRVAL ÆFING ÁN ERFIÐIS opinn lófa hinnar handarinnar • í mittishæð, í hvert skipti sem hann stendur kyrr og talar við einhvern. Þetta styrkir hand- leggjavöðva hans. Sumir dægur- lagasöngvarar hafa þann sið að æfa sig meðan þeir sitja í bílum sínum og bíða eftir grænu um- ferðarljósi. Þessi æfing á upp- runa sinn í indversku yoga- kerfi og er í því fólgin að draga hægt inn magann og soga þind- ina smám saman upp á við, unz allur kviðurinn verður flatur frá lífbeini upp að brjóstkassa ■— og anda síðan rólega frá sér aftur. Byrjendum skal ráðlagt að fara varlega, annars er þeim hætt við svima. En það lagast með tímanum, og fáar æfingar eru jafn einfaldar til að skapa góðan vöxt og fá innstæðan maga. Þegar menn þurrka sér eftir að hafa farið í bað, geta þeir notað handklæðið við einfaldar æfingar til að styrkja vöðvana. Handklæðið er þá lagt aftur fyrir hálsinn og síðan togað í lausu endana, en hálsvöðvarnir látnir veita eins mikla mót- stöðu og hægt er nokkrar sek- úndur og æfingin ekki endur- tekin. Síðan er handklæðið flutt niður á mjóhrygginn og togað i endana eins og áður, um leið og vöðvarnir á kviðnum og þjó- hnöppunum eru dregnir saman. Takið fast í endana og teljið upp að sex. Þá er það búið. Loks skuluð þið smeygja handklæðinu undir tærnar á öðrum fæti og toga upp á við með báðum hönd- um um leið og þið þrýstið tán- um niður á við. Haldið í end- ana í nokkrar sekúndur og sleppið svo. Endurtakið æfing- una á hinum fætinum og látið það gott heita þann daginn. Sjóliðar, sem oft verða að hafast við í þröngum káetum, hafa fundið upp á ágætum æf- ingum án þess að hreyfa sig að nokkru ráði. Þegar þeir liggja út af í kojunum spenna þeir greipar undir hnakkanum og lyfta höfðinu, en veita mótstöðu með hálsinum þangað til hakan snertir brjóstið. Þá láta þeir höfuðið síga niður aftur hægt og rólega. Stundum þegar þeir ætla að setjast upp, reisa þeir sig aðeins til hálfs, bíða fáeinar sekúndur í þeim stellingum og leggjast svo útaf aftur. Þessar stuttu æfingar eru öllum holl- ar. Þið getið sjálf æft ykkur á svipaðan hátt í heimahúsum. Þegar þið eruð háttuð á kvöld- in, skuluð þið teygja úr ykkur hægt og makindalega eins og kettir gera. Spennið síðan hvern vöðva eitt augnablik, al- veg frá hvirfli til ilja, og látið svo slakna á honum. Líklega verðið þið fast að því sofnuð þegar æfingunni lýkur. Á morgnana getur einföld öndunaræfing vakið ykkur og létt af ykkur svefndrunganum. Þegar þið liggið hálfvakandi skuluð þið anda eins djúpt að ykkur og þið getið, fyllið lung- 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.