Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 9
íslenskar barna-og unglingabækur
JÓI DO & BEGGA BEIB
Helgi Jónsson
Það er erfitt að vera tólf
ára og vera skotinn í
stelpu sem vill ekki sjá
mann, en var þó einu
sinni vinur. Jói, upp-
nefndur Jói dö því hin-
um krökkunum finnst
hann heimskur, getur
ekki látið Beggu í friði.
Hugur hans er eitt ástar-
bál, enda er Begga mikið
beib, sæt og gáfuð
stelpa. Hún er hins veg-
ar ekki hrifin af Jóa,
heidur er hún skotin í
Magga massa, vöðvat-
röilinu í 8. bekk. Jói er
alls ekki sáttur við það
og grípur til sinna ráða í
þeirri veiku von að ná
ástum Beggu ...
Helgi Jónsson hefur
skrifað margar bækur
fyrir börn og unglinga.
Meðal bóka eftir hann
eru Allt í sleik og bóka-
flokkurinn Gæsahúð.
123 bls.
Bókaútgáfan Tindur
Dreifing: Dreifingar-
miðstöðin
ISBN 9979-9470-1-2
Leiðb.verð: 2.490 kr.
JÓLAHREINGERNING
ENGLANNA
Elín Elísabet
Jóhannsdóttir
Myndskr.:
Búi Kristjánsson
Englunum Trú, Von og
Kærleika hefur verið fal-
ið það erfiða verkefni að
taka til í veröldinni fyrir
jólin. Þetta er strembið
verkefni! Á vegi þeirra
verða ýmsar furðuverur,
eins og Fýlupokar,
Frekjudósir, Stríðnipok-
ar, Kjaftaskúmar og
Prakkarastrik. Á auga-
bragði hreinsa þeir til í
veröldinni svo allir geti
átt friðsæl og gleðileg jól.
Skondin saga fyrir börn
á öllum aldri. Litprentuð
í stóru broti.
24 bls.
Skálholtsútgáfan
ISBN 9979-765-40-2
Leiðb.verð: 1.890 kr.
KONUNGAR
HÁLOFTANNA
Guðbergur Auðunsson
Brian Pilkington
myndskreytti
Agnarlítill fjaðralaus
dúfuungi laumar sér inn
ÆTOTfRI
GOMUl. OC GOD AVINIÝRI
'Oo fJcf/* fiJyócJ/cefur^ cy/ecf/a
/ör/ic/i , i.—n i _n
.immw
v w**?
SÖGUR
fyrirsvefninn
ÞJÓÐSÖGUR
“ ÆVKTfRI
.ETO'TYRLV
OIOUB
Æ HÖRPUÚTGÁFAN
300 Akranes • Sími: 431 2860 • www.horpuutgafan.is
ÞJOÐSOGUR OG ÆVINTYRI
SÖGUR FYRIR SVEFNINN
EMIL í KATTHOLTI
ÆVINTÝRI H.C. ANDERSEN
^ ÆVINTÝRIN OKKAR
ÆVINTÝRI FRÁ ANNARRI STJÖRNU
JÓLASÖGUR
7