Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 10

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 10
Islenskar barna-og unglingabækur LJÓSIN í DIMMUBORG Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson í Dimmuborg í Mángalíu býr Míría með mömmu sinni. Borgin er heillandi en samt er eitthvað öðru- vísi en það á að vera. Asamt Kraka, uppeldis- bróður sínum, fer Míría á stúfana til að komast að rótum vandans og bönd- in beinast að víðern- iskristalnum í Stjörnu- turninum. Er hann kannski horfinn? Dular- fulla kortið og auga fugls- ins í turninum vísa þeim á Myrkland - en þora þau þangað? Ljósin í Dimmuborg er sjálfstætt framhald ævintýrabókar- innar vinsælu, Brúin yfir Dimmu. Halldór Bald- ursson myndskreytti. 210 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2363-9 Leiðb.verð: 2.490 kr. í líf fjörugrar fjölskyldu og kemur þeim sannar- lega oft á óvart þau ár sem hann býr hjá þeim, eins og segir frá í þessari lygilegu - en sönnu - sögu úr Reykjavík sem Brian Pilkington mynd- skreytir á sinn einstæða hátt. 26 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2335-3 Leiðb.verð: 1.990 kr. KRAKKAKVÆÐI Böðvar Guðmundsson Áslaug Jónsdóttir myndlýsti I þessum fjörugu krakka- kvæðum stíga fram margar skondnar og ævintýralegar persónur: Kóngurinn sem siglir um á bala í Kínahafi, amman sem skilur ekki galdur tölvuleikjanna, köttur- inn Dröttur, ótal hundar á hundaþingi og afi hans Danna sem allt vill banna. Aslaug Jónsdóttir eykur við litríkan ævin- týraheim kvæðanna með töfrandi myndum. 36 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2340-X Leiðb.verð: 2.290 kr. LITABÓK GRALLA GORMS Bergljót Arnalds f þessari litabók er allt íslenska stafrófið. Hér geta börnin litað stafina og myndir sem tengjast þeim. 32 bls. Virago ISBN 9979-9347-8-6 Leiðb.verð: 860 kr. LITLA LIRFAN LJÓTA Friðrik Erlingsson „Einu sinni, fyrir ekki svo löngu, gerðist lítið ævintýri á agnarlitlu laufblaði á ósköp smáu tré. A þessu agnarlitla laufblaði var ofurlítil lirfa sem einmitt þennan dag var að opna augun í allra fyrsta sinn. Hún var svo ósköp smá og fín- gerð.“ Þessi litla prinsessa í álögum lendir í ýmsum ævintýrum í garðinum. Leiðinleg bjalla agnúast út í hana. Hún hittir vinalegan maðk, er lögð í einelti af suðandi bí- flugu og gömul grimm könguló reynir að plata hana. Eins og þetta sé ekki nóg, þá er er hún gripin af þresti sem ætlar að gefa ungunum sínum hana ... Friðrik Erlingsson skrifar söguna af litlu lirfunni ljótu. Friðrik er þekktastur fyrir marg- verðlaunaða sögu sína um Benjamín dúfu sem síðar var gerð kvikmynd eftir. Bókin er ríkulega myndskreytt af Gunnari Karlssyni. 32 bls. CAOZ ISBN 9979-60-798-X Leiðb.verð: 1.990 kr. Þú ert kominn á slóðina - eftirleikurínn verður auðveldur www.boksala.is bók/aJ^ /túder\t\
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.