Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 16

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 16
íslenskar barna-og unglingabækur tölurnar. Nú er leikur einn að læra. 48 bls. hver bók. Virago ISBN 9979-9347-0-0 /-1-9/-2-7 Leiðb.verð: 1.890 kr. hver bók. HtllJUR BALUURSDOTTIR SÖGURNARUM ÍÍVU KLÖKU HAUOÚR »AU)U«J)ON MVNOSKDÍHTI SÖGURNAR UM EVU KLÖRU Heiður Baldursdóttir Halldór Baldursson myndskreytti Eva Klara er nýflutt í stóra blokk í nýju hverfi þar sem nóg er að gera fyrir fjöruga stelpu og vini hennar. Eva Klara fær oft skrýtnar hug- myndir og sögurnar hennar eru stundum lyg- inni líkastar! Sögurnar um Evu Klöru eru það síðasta sem Heiður Bald- ursdóttir rithöfundur skrifaði en hún lést langt fyrir aldur fram árið 1993. Halldór Baldurs- son skreytir sögurnar líf- legum myndum í bók sem er tilvalin fyrir byrj- endur í lestri og bóka- orma á öllum aldri. 28 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2319-1 Leiðb.verð: 1.990 kr. ÚT í BLÁMANN Eysteinn Björnsson Myndir: Freydís Kristjánsdóttir Vlíblímunn ijú'. iun iiyjiiíz'ju Lítil maríuerla ákveður að verða eftir á landinu bláa þegar hinar erlurnar fljúga til suðrænni landa að afliðnu sumri. Sagan lýsir baréttu hennar við náttúruöflin og því sem á daga hennar drífur á meðan hún bíður birt- unnar og blámans að nýju. Hún leitar ráða hjá Ljósfeldi og Rauðkolli, Háfæti og frú Dröfn, en Alhvítur reynist henni sannur vinur þegar í harðbakkann slær. 84 bls. Jökultindur ISBN 9979-60-776-9 Leiðb.verð: 2.200 kr. ÞRAUTABÓK GRALLA GORMS Bergljót Arnalds I þessari bók eru þrautir og verkefni fyrir börn til að þjálfa lestur, skrift, reikning og margt fleira. 40 bls. Virago ISBN 9979-9540-0-0 Leiðb.verð: 890 kr. ÆVINTÝRI í JÖKULHEIMUM Ingvar Sigurðsson Hér segir frá Sunnu og Mána sem fara í skíða- ferð á Snæfellsjökul. Þar upphefst ævintýri sem er ofar skilningi nútíma- manna. Bárður Snæfells- ás, rammgöldróttur land- námsmaður sem hvarf í jökulinn fyrir eitt þús- und árum, fangar þau inn í furðuheima goða og jötna. Til að komast til baka inn í mannheima verða systkinin að leysa af hendi erfitt verkefni. í bókinni eru upplýs- ingar um rúnir og hvern- ig hægt er að nota þær til að skyggnast inn í fram- tíðina. Nánari uppl. www.ljosbra.is 64 bls. Ljósbrá ehf. ISBN 9979-60-788-2 Leiðb.verð: 2.400 kr. Ævintýri Nonna NONNI OG MANNI FARAÁSJÓ Jón Sveinsson Myndir: Kristinn G. Jóhannsson Ævintýrí Nonna birtist hér stytt og endursagt. Bræðurnir reyna að tæla fiskana upp úr sjónum en lenda í þoku og hvala- vöðu og eru hætt komnir. Bráðskemmtileg og spennandi bók fyrir börn og unglinga sem og full- orðna. 32 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-776-11-0 Leiðb.verð: 1.980 kr. ÖÐRUVÍSI DAGAR Guðrún Helgadóttir I þessari bráðskemmti- legu bók segir frá níu ára stelpu, Karen Karlottu, sem er um margt ólík jafnöldrum sínum. Ovænt atburðarás fer af stað þegar hún og bróðir hennar kynnast gamalli, dularfullri konu í götunni. Sagan er full af spaugilegum uppákom- um og eftirminnilegum persónum. 140 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1657-3 Leiðb.verð: 2.490 kr. 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.