Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 19
BARÁTTAN UM
SVERÐIÐ
Lars Henrik Olsen
Þýðing: Guðlaug Richter
Þramuguðinn Þór hefur
skilað Eiríki til jarðar-
innar, fjölskyldunni til
mikillar gleði en Eiríki
sjálfum til sárrar gremju.
Hann saknar ævintýr-
anna og Asgarðs en mest
af öllu Þrúðar Þórsdótt-
ur. I vonlausri tilraun til
að komast aftur til
Asgarðs kynnist Eiríkur
Maríu. I sameiningu
uppgötva þau að ævin-
týrin í mannheimum
geta líka fengið hárin til
að rísa á höfðinu og að
gömlu goðin eru nær en
flesta grunar. Sjálfstætt
framhald fyrri bóka um
Eirík sem notið hafa
mikilla vinsælda víða
um heim.
286 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2324-8
Leiðb.verð: 2.690 kr.
baskerville-
HUNDURINN
Arthur Conan Doyle
Þýðing: Helga Soffía
Einarsdóttir
Hér segir frá kunnasta
rannsóknarmanni bók-
menntanna, Sherlock
Holmes. Úhugnanlegur
vítishundur virðist hafa
grandað óðalsbóndanum
Karli Baskerville en er
Þyddar barna- og unglingabækur
askervillfV
HUNDURINN
allt sem sýnist? Til þess
að komast að því ferðast
Sherlock Holmes og
félagi hans, Watson
læknir, til Dartmoor þar
sem ýmislegt dularfullt
leynist í þokunni. í bók-
inni er þessi magnaða
sakamálasaga stytt og
endursögð, glæsilega
myndskreytt og aukin
margs konar fróðleik um
samtíma og sögusvið.
61 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2269-1
Leiðb.verð: 2.390 kr.
BERT BABYFACE
Sören Olsson og
Anders Jacobsson
Þýðing: Jón Daníelsson
Bert er í þrumustuði!
Hann er nýbúinn með
skólann og þá býður ríki
Janni frændi honum í
heimsókn til sín í New
York. Þar bíður hans
sannkallað lúxuslíf!
Límúsína, skemmtilegir
krakkar, músík og fleira.
Bert líður eins og hann
sé heimsfræg rokk-
stjarna. Svo kynnist
hann sykursætustu
stelpu sem hann hefur
séð. Og hún er auðvitað
kölluð „Sugar“.
183 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-522-0
Leiðb.verð: 2.780 kr.
BERT OG
BAKTERÍURNAR
Sören Olsson og
Anders Jacobsson
Þýðing: Jón Daníelsson
Bert hefur hræðilegar
áhyggjur af að verða
veikur um jólin. „Jólin
nálgast. OG ÞAÐ ER
HRYLLINGUR, DAG-
BÓK!!! í gær þurfti ég að
snýta mér enn einu
sinni. Skyldi ég vera að
fá inflúensubakteríur? Ég
verð að leggjast undir
súrefnistjald og drekka
úr hálfs lítra lyfjaflösku.
Það er alveg 100% bann-
að að vera veikur á
aðfangadagskvöld..."
Húmor og galgopaháttur
af bestu gerð.
173 bls.
Skjaldborg
ISBN 9979-57-504-2
Leiðb.verð: 2.780 kr.
BHHHBHHHi
Q
Q
O
ÁLFABAKKA I4B
577 1130
B0KA BOOIR
17