Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 19

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 19
 BARÁTTAN UM SVERÐIÐ Lars Henrik Olsen Þýðing: Guðlaug Richter Þramuguðinn Þór hefur skilað Eiríki til jarðar- innar, fjölskyldunni til mikillar gleði en Eiríki sjálfum til sárrar gremju. Hann saknar ævintýr- anna og Asgarðs en mest af öllu Þrúðar Þórsdótt- ur. I vonlausri tilraun til að komast aftur til Asgarðs kynnist Eiríkur Maríu. I sameiningu uppgötva þau að ævin- týrin í mannheimum geta líka fengið hárin til að rísa á höfðinu og að gömlu goðin eru nær en flesta grunar. Sjálfstætt framhald fyrri bóka um Eirík sem notið hafa mikilla vinsælda víða um heim. 286 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2324-8 Leiðb.verð: 2.690 kr. baskerville- HUNDURINN Arthur Conan Doyle Þýðing: Helga Soffía Einarsdóttir Hér segir frá kunnasta rannsóknarmanni bók- menntanna, Sherlock Holmes. Úhugnanlegur vítishundur virðist hafa grandað óðalsbóndanum Karli Baskerville en er Þyddar barna- og unglingabækur askervillfV HUNDURINN allt sem sýnist? Til þess að komast að því ferðast Sherlock Holmes og félagi hans, Watson læknir, til Dartmoor þar sem ýmislegt dularfullt leynist í þokunni. í bók- inni er þessi magnaða sakamálasaga stytt og endursögð, glæsilega myndskreytt og aukin margs konar fróðleik um samtíma og sögusvið. 61 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2269-1 Leiðb.verð: 2.390 kr. BERT BABYFACE Sören Olsson og Anders Jacobsson Þýðing: Jón Daníelsson Bert er í þrumustuði! Hann er nýbúinn með skólann og þá býður ríki Janni frændi honum í heimsókn til sín í New York. Þar bíður hans sannkallað lúxuslíf! Límúsína, skemmtilegir krakkar, músík og fleira. Bert líður eins og hann sé heimsfræg rokk- stjarna. Svo kynnist hann sykursætustu stelpu sem hann hefur séð. Og hún er auðvitað kölluð „Sugar“. 183 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-522-0 Leiðb.verð: 2.780 kr. BERT OG BAKTERÍURNAR Sören Olsson og Anders Jacobsson Þýðing: Jón Daníelsson Bert hefur hræðilegar áhyggjur af að verða veikur um jólin. „Jólin nálgast. OG ÞAÐ ER HRYLLINGUR, DAG- BÓK!!! í gær þurfti ég að snýta mér enn einu sinni. Skyldi ég vera að fá inflúensubakteríur? Ég verð að leggjast undir súrefnistjald og drekka úr hálfs lítra lyfjaflösku. Það er alveg 100% bann- að að vera veikur á aðfangadagskvöld..." Húmor og galgopaháttur af bestu gerð. 173 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-504-2 Leiðb.verð: 2.780 kr. BHHHBHHHi Q Q O ÁLFABAKKA I4B 577 1130 B0KA BOOIR 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.