Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 36

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 36
Þýddar barna- og unglingabækur Francesca Simon ur fyrirheit. Uppátæki Skúla eru engu lík, hann er sannkallaður skelfir - en hann heillar alla krakka þótt fæstir gangi nú eins langt og hann! Þetta er önnur tókin um Skúla skelfi. Oborg- anleg skemmtun fyrir krakka 5-9 ára. „Þig verkjar í magann af hlátri.“ Independent on Sunday 96 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-06-8 Leiðb.verð: 980 kr. Spæjarafélagið I DULARFULLAR VÍSBENDINGAR Fiona Kelly Þýðing: Anna María Hilmarsdóttir Halla Adams er 15 ára. Ekkert heillar hana meira en ráðgátur og dul- arfullir atburðir. Hún stofnar Spæjarafélagið og Tinna og Linda ganga til liðs við hana. Þegar þær rekast á vísbendingar um glötuð verðmæti lenda þær í ævintýri sem er þó rammasta alvara. Hver eru leyndarmál Davíðs, Bernharðs, Rúriks og Hvítklæddu konunnarl Spæjarafélagið kemst á slóðina sem vörðuð er leyndardómum, hættum og tvísýnu! 152 bls. Æskan ISBN 9979-767-17-0 Leiðb.verð: 2.280 kr. STELPUR í STUÐI Jacqueline Wilson Þýðing: Þórey Friðbjörnsdóttir Stundum er erfitt að lúta aga foreldra og koma heim klukkan níu á kvöldin! Sérstaklega þeg- ar eitthvað spennandi og stórkostlegt er í uppsigl- ingu. Það finnst Ellie að minnsta kosti ... og þegar flottur gæi verður skot- inn í HENNI - en hvorki hinni æðislegu Mögdu né svölu og svartklæddu Nadine - verður hún að grípa til sinna ráða! Leiftrandi fyndin og raunsönn bók um ung- lingsstelpur, en áður eru komnar út eftir sama höf- und Stelpur í strákaleit og Stelpur í stressi sem fengu frábærar viðtökur íslenskra lesenda. Bækur Jacqueline Wilson hafa selst í milljónum eintaka og hún hefur hlotið fjölda verðlauna og við- urkenninga fyrir verk sín. „Höfundurinn hefur einstakt lag á að segja frá alvörumálum á gaman- saman hátt.“ Bookseller 182 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-66-0 Leiðb.verð: 2.480 kr. vGki:n oiaso.n a.ndfrs jacobsson SVANUR með heilabilun SVANUR MEÐ HEILABILUN Sören Olsson og Anders Jacobsson Þýðing: Jón Daníelsson Allt sem er óhugnanlegt, hættulegt eða vandræða- legt - allt þess háttar veldur því að Svanur fær skyndilega heilabilun, verður allt í einu núll- og-nixgæi. Svanur missir alla hugsun og skilur ekkert. Þetta getur gerst hvar sem er, t.d. hjá tannlækninum, þegar Svanur er úti að hjóla eða ætlar að fara í leik- tæki í tívolí. Þá er gott að eiga ráðagóða vinkonu, eins og Soffíu. Húmor og skemmtilegheit eins og þau gerast best í bókun- um um Svan. 139 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-536-0 Leiðb.verð: 2.480 kr. SVONA GELTIR HVOLPURINN Hljóðbók Þýðing: Hlynur Örn Þórisson Hefur þú heyrt hvolp gelta? I hvert skipti sem hvolpurinn geltir í þess- ari skemmtilegu og myndskreyttu bók með litmynd á hverri síðu, skaltu hrista hana og hlusta. Setberg ISBN 9979-52-271-2 Leiðb.verð: 850 kr. SVONA KVAKAR GÆSIN Hljóðbók Þýðing: Hlynur Örn Þórisson Hefur þú heyrt gæsir kvaka? I hvert skipti sem gæsirnar kvaka í þessari litmyndaskreyttu bók skaltu hrista hana og hlusta. Setberg ISBN 9979-52-270-4 Leiðb.verð: 850 kr. 34
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.