Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 65
Þýdd skáldverk
Balzac og
kinversK,g
umasfuiKar
150 bls.
Bjartur
ISBN 9979-774-04-5
Leiðb.verð: 1.880 kr.
BRIDGET
a JONES
barmi
tauga
áfalis
bridget jones á
barmi taugaáfalls
Helen Fielding
Þýðing: Sigríður
Halldórsdóttir
Bridget er búin að krækja
í sjálfan draumaprins-
inn, hann Mark Darcy,
hún er í krefjandi starfi
og íhugar spennandi
Tónspii
Hafnarbraut 17
740 \<csfiaupstaður
S. 477 1580 \
toi\spi(@eídhom.is
breytingar á íbúðinni
sinni, en erfiðleikarnir
lúra handan við hornið.
Bridget á sér óvini sem
bíða færis og hefur á fátt
annað að treysta en mis-
gáfuleg ráð vinkvenna
sinna og enn hæpnari
visku sjálfshjálparbók-
anna sem hún spænir í
sig. Bækurnar um
Bridget Jones eru met-
sölubækur um allan
heim enda er hór um að
ræða óvenju fyndnar og
trúverðugar lýsingar á
stórborgarfólki nútím-
ans.
387 bls., kilja.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2302-7
Leiðb.verð: 1.599 kr.
BROSMILDI
MAÐURINN
Henning Mankell
Þýðing: Vigfús Geirdal
Lögmaður er myrtur seint
um kvöld eftir að hafa
heimsótt frægan millj-
arðamæring í höll hans.
Nokkrum dögum síðar er
sonur hans líka myrtur. A
sama tíma kvelst Kurt
Wallander af þunglyndi,
staðráðinn í að kveðja
starf rannsóknarlögreglu-
mannsins. En þegar hon-
um berast tíðindin af
dauða feðganna endur-
skoðar hann ákvörðun
sína og snýr aftur til
starfa. Við blasir flókinn
heimur fjármálaglæpa og
voldugur andstæðingur
sem einskis svífst til að
koma fram vilja sínum.
Fimmta bókin um Wall-
ander lögreglumann.
400 bls., kilja.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2303-5
Leiðb.verð: 1.799 kr.
enjamm Leoert
CRAZY
Stórkojlleg óók um hvefmg það ei að
upplifa ftalsið i fyrsta sinn á ævinni,
Moisölubók i 30 lönduml
CRAZY
Benjamin Lebert
Þýðing: Magnús Þór
Þorbergsson
Fáar metsölubækur síð-
ari ára hafa komið jafn
rækilega á óvart og
Crazy. Þjóðverjinn
Benjamin Lebert var
aðeins sextán ára þegar
hann hóf að skrifa hana
og öllum að óvörum sló
hún í gegn. Þetta er hríf-
andi frásögn um það
hvort stelpur séu inntak
lífsins, hvernig það só að
vera „krypplingur" og
hvort tilveran snúist um
„crazy“-heimspekina,
vináttuna eða það að
verða fullorðinn. Bókin
hefur verið þýdd á yfir
30 tungumál og eftir
henni var gerð kvik-
mynd sem varð gríðar-
lega vinsæl í Evrópu.
161 bls., kilja.
Forlagið
ISBN 9979-53-448-6
Leiðb.verð: 1.799 kr.
63