Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 70

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 70
Þýdd skáldverk finna hann. Það er ekki fyrr en fjórar konur, sem starfs síns vegna tengjast afbrotamálum, taka höndum saman um að grafa til botns í þessu máli sem hlutirnir fara að gerast. Örvæntingar- full leit þeirra að ódæð- ismanninum tekur á taugarnar ... Bækur metsöluhöf- undarins James Patter- son tröllríða metsölulist- um um allan heim um þessar mundir. „Patterson veit hvar ótti okkar liggur grafinn ...ekkert fær stöðvað ímyndunarafl hans.“ New York Times 251 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-79-2 Leiðb.verð: 3.480 kr. GUÐ HINS SMÁA Arundhati Roy Þýðing: Ólöf Eldjárn í þorpi á Indlandi búa tvíburarnir Rahel og Estha ásamt móður sinni og sundurleitum hópi ættingja. En allt getur breyst á einni nóttu og ástinni og lífinu getur lokið á andartaki. Mörg- um árum síðar snýr Rahel aftur á æskuslóðir og hittir Estha bróður sinn eftir langan aðskiln- að. Þessi saga er í senn hlý, framandleg, hjart- næm, seiðandi og átak- anleg - en ekki síður fyndin. Guð hins smáa varð á undraskömmum tíma metsölubók víða um lönd og hlaut Booker-verðlaunin árið 1997. Endurútgefin í kilju. 336 bls., kilja. Forlagið ISBN 9979-53-442-7 Leiðb.verð: 1.599 kr. \> lnikcliii lioliiiHÍ 1'jiiiGi hjaiiuiim mikla Hella ÞJÓÐIN HELLAÞJÓÐIN Jean M. Auel Þýðing: Helgi Már Barðason Lesendur um víða veröld hafa beðið með óþreyju eftir nýrri bók eftir Jean M. Auel. Nú er hún loks- ins komin. Hér er á ferð sjálfstætt framhald bókanna um stúlkuna Aylu sem hófst með Þjóð bjarnarins mikla. Nú eru þau Jondalar komin heim til þjóðar hans. Hún heillast af fólkinu og flestir taka vel á móti henni - en ekki allir. 662 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1645-X Leiðb.verð: 4.990 kr. HERRA PALOMAR Italo Calvino Þýðing: Guðbjörn Sigurmundsson Italinn Italo Calvino (1922-1985) er í hópi frumlegustu rithöfunda tuttugustu aldar og er honum gjarnan skipað í hóp með skáldum á borð við Jorge Luis Borges og Georges Perec. I sögunni slæst lesandinn í för með herra Palomar sem ver tíma sínum við að horfa á öldurnar og nakinn barm konunnar á strönd- inni, hugsa um líkams- burði gíraffans og girnast erótísku gæsafeitina í kjötbúðinni eða hlýða á samtal svartþrastanna í garðinum. Sá sem hefur séð heiminn og himin- tunglin með augum herra Palomars mun aldrei verða samur á eftir. 150 bls. Bjartur ISBN 9979-774-04-5 Leiðb.verð: 1.880 kr. MILAN KUNDERA HLÁLEGAR ÁSTIR Milan Kundera Þýðing: Friðrik Rafnsson í þessum sjö smásögum skoðar Kundera margar viðkvæmustu hliðar mannlífsins í spéspegli, en meðal viðfangsefna hans eru ást og kynlíf, sýnd og reynd, einstak- lingsbundinn húmor í húmorslausu samfélagi og sjálfsvirðing einstak- lingsins. Sögurnar komu fyrst út í Prag árið 1968, skeiði frelsis, léttlyndis og vona um mannúðlegri heim, sem lauk svo snar- lega þegar Sovétmenn gerðu innrás í borgina skömmu síðar. Ásamt Obærilegum léttleika til- verunnar er þetta sú bók Kundera sem mestra vin- sælda hefur notið víða um heim. 205 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2286-1 Leiðb.verð: 4.290 kr. 68
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.