Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 72

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 72
Þýdd skáldverk Helnrich Heine un.um. HUGMYNDIR. BÓK LE GRANDS Heinrich Heine Þýðing: Haukur Hannesson Hugmyndir. Bók Le Grands er eitt af lykilrit- um Heines. Verkið er margþætt, í senn ástar- saga, endurminningabók og stríðsrit sem stefnt er gegn afturhaldsöflum á sviði mennta, menningar og stjórnmála. Heinrich Heine (1797- 1856) var ekki einungis afburðagott ljóðskáld, heldur líka einhver snjallasti og frumlegasti lausamálshöfundur sem Þjóðverjar hafa átt. 126 bls. Bókaútgáfan Katlagil Dreifing: Háskólaútgáfan ISBN 9979-9542-0-5 Leiðb.verð: 2.980 kr. ELIZABETH McGREGOR ÍSBARNID ÍSBARNIÐ Elizabeth McGregor Þýðing: Þórey Friðbjörnsdóttir Ung blaðakona fær það verkefni að rannsaka hvarf þekkts vísinda- manns í námunda við Norðurpólinn. Hún er ekki ýkja hrifin af verk- efninu en leiðir þeirra liggja þó fljótlega saman. Við það tekur líf ungu konunnar óvænta stefnu svo um munar, uns ógæf- an knýr dyra. tsbarnið er áhrifamikil skáldsaga, skrifuð af þekkingu og ástríðu, sem verður hverjum lesanda hug- stæð. Metsölubók um víða veröld. 457 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1651-4 Leiðb.verð: 4.690 kr. L’ÉTOILE SANGLANTE A. Conan Doyle Teikningar: Croquet Bonte Texti á frönsku eða ensku. Sherlock Holmes. Graphic Novel: L’étoile sanglante. 1. ævintýri Sherlock Holmes. Dular- full morðmál eiga sér stað í Lundúnarborg og Scotland Yard stendur ráðþrota gagnvart þess- um morðmálum þar sem vinstri hönd er tekin af öllum fórnarlömbunum og fær lögreglan Sherlock Holmes sér til aðstoðar við að leysa þessi óvenju- legu morð og berast böndin að hópi djöfla- dýrkenda og þarf Sher- lock Holmes að beita allri sinni rökhyggju og ráð- vísi til að ráða og leysa þessa óhugnalegu flækju. Upprunalegu ævintýri Sherlock Holmes eftir A. Conan Doyle í teikni- söguformi. Fáðu bókina senda á netinu til út- prentunar eða lestrar. 46 bls. Vefbækur/Géronimo ISBN 2-87764-981-4 Leiðb.verð: 1.150 kr. per oi.ov ENgrisr Líflœknirinn LÍFLÆKNIRINN Per-Olov Enquist Þýðing: Halla Kjartansdóttir Struensee gerðist líf- læknir hins geðsjúka Danakonungs, Kristjáns sjöunda, árið 1768. Hann vann hylli hans og trún- að en líka hjarta drottn- ingarinnar, Karólínu Matthildar, og stýrði rík- inu að tjaldabaki. Stru- ensee innleiddi ýmsar róttækar breytingar en danski aðallinn brást ókvæða við. Spennandi og heillandi söguleg skáldsaga um ástir og afbrýði, þar sem söguleg- ar persónur eru gæddar lífi og tilfinningum, saga um það hvernig menn fara með vald - og hvernig valdið leikur menn. Margverðlaunuð metsölubók í Evrópu. 314 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2299-3 Leiðb.verð: 4.490 kr. LÍKAMSLEIFAR Patricia Cornwell Þýðing: Atli Magnússon Hér er á ferð enn ný sakamálasaga eftir kunn- asta sakamálasagnahöf- und samtímans. Réttar- læknirinn Kay Scarpetta fæst að þessu sinni við raðmorðingja sem myrð- ir ung pör, eitt parið á eftir öðru. Fjögur pör hafa horfið og finnast loks á afskekktum stöð- 70
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.