Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 86
Listir og ljósmyndir
AURORA - Lights of
the Northern Sky
Sigurður H. Stefnisson
og Jóhann ísberg
Bókina prýða 120 ljós-
myndir af norðurljósun-
um sem eru talin eitt af
sárstæðustu náttúru-
undrum veraldar. Þetta
er fyrsta bók sinnar teg-
undar sem kemur út hér.
Á síðasta ári hlaut Sig-
urður H. Stefnisson við-
urkenningu National
Geographic tímaritsins
fyrir eina af myndum
sínum af norðurljósun-
unum en hún var valin
ein af hundrað bestu
ljósmyndum sem nokkru
sinni hafa birst í tímarit-
inu í 112 ára sögu þess.
760 Breiðdalsvík
S. 475-6670
Bókin er á þremur
tungumálum: ensku,
þýsku og japönsku en
algengt er að Japanir
komi til íslands sérstak-
lega í þeim tilgangi að sjá
norðurljósin.
72 bls.
JPV ÚTGÁFA
ISBN 9979-761-69-5
(Aurora Polarlicht am
nördlichen Himmel)/-
64-4(Aurora Lights of
the Northern Sky)/-70-9
(Aurora, japanska)
Leiðb.verð: 1.490 kr.
GOLFHRINGUR UM
ÍSLAND
Jólagjöf kylfingsins í ár
Edwin R. Rögnvaldsson
Vönduð og glæsileg bók
sem skartar á þriðja
hundrað glæsilegra lit-
mynda af golfvöllum
landsins ásamt texta eftir
Edwin R. Rögnvaldsson
golfvallaarkitekt, fyrrum
blaðamann Morgunblaðs-
ins og ritstjóra Golfs á ís-
landi. Hann tekur einnig
megnið af ljósmyndun-
um, en nýtur að auki full-
tingis ljósmyndara á borð
við Friðþjóf Helgason og
Magnús Hjörleifsson.
Steingrímur Hermanns-
son, formaður Umhverf-
isverndarsamtaka Islands
og fýrrverandi forsætis-
ráðherra, ritar formála.
Nánari upplýsingar um
bókina og sölustaði henn-
ar er að finna á:
www.golfvellir.is.
176 bls.
Eureka Golf ehf.
ISBN 9979-60-789-0
Leiðb.verð: 4.280 kr.
ÍSLANDSSÝN - LOST
IN ICELAND
Sigurgeir Sigurjónsson
Eftir Sigurgeir Sigurjóns-
son liggja hinar glæsi-
legu metsölubækur
íslandslag, ísland
landið hlýja í norðri og
Amazing Iceland. Hér
sýnir hann meistaratök
hins snjalla ljósmyndara
í bók sem vart á sinn líka
hérlendis. Ljósmyndirn-
ar geyma nýja sýn á
fjölda gamalkunnra staða
og ljúka upp augum
fólks fyrir áður óþekkt-
um perlum Islands. Gef-
in út á íslensku, ensku
og þýsku. Frönsk útgáfa
væntanleg. Guðmundur
Andri Thorsson ritar for-
mála.
159 bls.
Forlagið
ISBN 9979-53-441-9
(ísl.)/-439-7(e.)/-440-0(þ.)
Leiðb.verð: 3.990 kr.
JÓHANNES JOHANNESSON
kxkw k»m« «■ Hii . lhM| Cntan iM Nm
ló/fátíllES
JÓHANNES
JÓHANNESSON
Leikur forms og lita
Ritstj.: Karla
Kristjánsdóttir
Þú ert kominn á slóðina - eftirleikurínn verður auðveldur
www.boksala.is
bók/\la. /túdeixfc
84