Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 94

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 94
Fræði og bækur almenns efnis B J Ö R G Verk Bjargar C. Þorláksson BJÖRG Verk Bjargar C. Þorláksson Ritstj.: Sigríður Dúna Kristmundsdóttir Þegar ævisaga Bjargar C. Þorláksson, fyrstu íslensku konunnar sem lauk doktorsprófi, kom út vakti hún verðskuld- aða athygli og hlaut Islensku bókmennta- verðlaunin 2002. En hér eru það verk hennar sem eru til umfjöllunar og eru þau skoðuð í sam- hengi við hið hug- myndalega umhverfi sem þau eru sprottin úr. Björg var mikilvirkur rit- höfundur og fræðimaður, verk hennar eru bæði frumleg og nýstárleg og taka m.a. til heimspeki, sálfræði, líffræði og líf- eðlisfræði. Einnig ritaði hún ýmislegt um kven- réttindi og önnur þjóðfé- lagsmál og reyndi með skrifum sínum að stuðla að framförum og þróun íslensks samfélags. Hún samdi einnig leikrit og orti ljóð - og fékkst tölu- vert við þýðingar. I bók- inni er einnig birt úrval úr verkum hennar og hafa sum jafnvel ekki birst á prenti fyrr. Mikill fengur er að því að fá hér innsýn í fræðaheim þessarar mikilhæfu konu sem lítið hefur verið fjallað um fram til þessa. Um 500 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-18-1 Leiðb.verð: 4.980 kr. # Bókin um viskuna og kærleikann BÓKIN UM VISKUNA OG KÆRLEIKANN Dalai Lama Þýðing: Jóhanna Þráinsdóttir Dalai Lama, einn fremsti andlegi leiðtogi heims- ins, hefur með verkum sínum veitt lesendum um allan heim aðgang að viskubrunni sínum. I þessari bók gefur hann einföld og hagnýt ráð um það hvernig njóta megi meiri ástar og samhygð- ar. Kenningar hans byggjast á skynsemi og manngæsku en hvorki á predikunum né þröng- sýni. Hann nálgast við- fangsefni sitt af kímni og raunsæi og bendir á hvernig við getum lifað í sátt og samlyndi við aðra. Jafnframt leiðir hann í ljós hvernig breyta megi neikvæðum kenndum eins og reiði í ást eða í hugarró, og hvernig við getum eflt með okkur kærleikann í garð annarra og orðið þannig betri manneskjur. Sá boðskapur sem felst í orðum Dalai Lama er vissulega mannbætandi og Bókin um viskuna og kærleikann á erindi til okkar allra á 21. öldinni. 127 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-71-7 Leiðb.verð: 2.980 kr. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS 1917-2000 BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS 1917-2000 Þórður H. Jónsson I bókinni er rakin saga félagsins og aðdragand- inn að löggjöfinni um Brunabótafélag íslands, en félagið hóf starfsemi sína 1. janúar 1917. í upphafi hafði það einka- rétt á brunatryggingum húseigna utan Reykja- víkur. Eftir lagabreytingu á sjötta áratugnum féll einkarétturinn niður og félagið hóf harða sam- keppni á tryggingamark- aðnum. I lok níunda ára- tugarins varð það helm- ingseigandi að öflugu félagi með stofnun Vátryggingafélags ís- lands h.f. Með nýrri lög- gjöf árið 1994 var því hreytt í Eignarhaldsfélag- ið Brunabótafélag ís- lands. Brunabótafélagið hefur frá upphafi verið í nánum tengslum við sveitarstjórnir. 309 bls. Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Islands ISBN 9979-60-719-X Leiðb.verð: 6.250 kr. Ingóifur Margeirsson Bylting BÍTLANNA BYLTING BÍTLANNA Ingólfur Margeirsson Ingólfur Margeirsson segir í þessari bók sögu The Beatles á ógleyman- legan hátt. Hvaða áhrif þeir höfðu á tónlistar- sköpun og samfélagið í heild sinni. Sigra þeirra og ósigra, í leik og starfi. Bók sem á erindi til allra, ungra sem aldinna. Líkt og tónlist þeirra sem aldrei hljóðnar. 512 bls. PP Forlag ISBN 9979-760-22-2 Leiðb.verð: 2.990 kr. BÖRN OG TRÚ Sigurður Pálsson Bókin er fyrsta sinnar tegundar á íslensku. Hún fjallar um börn og trú af sjónarhóli sálarfræði, uppeldisfræði og guð- fræði. Fjallað er m.a. um hvað uppeldi sé, um 92
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.