Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 100

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 100
Fræði og bækur almenns efnis inu. Hvaða reglur gilda á frjálsum svæðum þar sem öllum þjóðum er jafn heimilt að veiða og athafna sig og hvernig má koma í veg fyrir deil- ur á þessum auðlinda- ríku hafsvæðum. Fjallað er um nýleg ákvæði um efnahagslögsöguna og þær deilur sem skipting hennar hefur valdið á milli ríkja. Þá er fjallað um umhverfisvernd hafsins og viðbrögð þjóða við henni. Einnig fylgir greinargóð umfjöll- un um rétt Islendinga til fiskistofna, landhelgis- deilur, fiskveiðisamn- inga og deilur við Noreg og önnur ríki um fisk- veiðiréttindi. 153 bls. ib. og kilja. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-489-9 ib. /-508-9 kilja Leiðb.verð: 4.800 kr. ib. 3.900 kr. kilja. HANDRITIN Ritgerðir um íslensk miðaldahandrit, sögu þeirra og áhrif Ritstj.: Gísli Sigurðsson og Vésteinn Ólason Ritgerðir eftir 15 höf- unda um hlutverk forn- sagna og kvæða allt frá lifandi flutningi í munn- legu samfélagi til þess að íslensk fornrit voru not- uð við mótun þjóðernis- kenndar á Norðurlönd- um, í Þýskalandi, á Eng- landi, í Norður-Ameríku og á Islandi. Sérstaklega er fjallað um trúarlegt og pólitískt hlutverk rit- menningar, greint frá þróun skriftar og lýst tækni við bókagerð á miðöldum. Bókin er ætl- uð almenningi og er ríkulega myndskreytt. 194 bls. Stofnun Arna Magnús- sonar/Háskólaútgáfan ISBN 9979-819-81-2 Leiðb.verð: 3.500 kr. HEIMSKRINGLA I, II OG III Snorri Sturluson Heimskríngla er samfelld saga Noregskonunga frá þjóðsögulegum tímum Ynglinga og allt fram á síðara hluta 12. aldar er Erlingur jarl lætur krýna Magnús son sinn til kon- ungs í Noregi. Snorri endursegir og umbreytir eldri sögum, skýrir atburði og lýsir þeim á raunsæjan hátt og bregð- ur upp fjölskrúðugum mannlífsmyndum. Þannig skapar hann mesta snilldarverk meðal sagnarita heimsins á miðöldum. Heimskringla er hér gefin út með skýr- ingum sem miðast bæði við þarfir almennra les- enda og fræðimanna. Hverju bindi er fylgt úr hlaði með ítarlegum for- mála þar sem gerð er grein fyrir bókmennta- legum einkennum, varð- veislu, tímatali og öðru sem leiða lesandann inn í heim gullaldar í sagna- ritun íslendinga. Óvíða er jafnmikinn fróðleik að finna. Lýsing á ritum í flokki íslenzkra fornrita er á www.hib.is Cxl + 405 bls./ Cxii + 481 bls./ Cxv + 469 bls. Hið ísl. fornritafélag Dreifing: Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-893-26-5 /-27-3/-28-1 Leiðb.verð: 4.990 kr. hvert bindi. Tilboðspakki: ISBN 9979-893-95-8 Leiðb.verð: 12.500 kr. Öll þrjú bindin í pakka. HIN ÆÐRI GILDI Gunnþór Guðmundsson Hinn aldni öðlingur og listamaður Gunnþór Guðmundsson er fæddur að Galtarnesi í Víðidal árið 1916. Edda Snorra- dóttir segir: „Eg kynntist Gunnþóri á ferðalagi um Italíu s.l. haust. Við fengum notið hinnar magnþrungnu Rómar og fegurðar Sar- diníu þar sem við höfð- um útsýni yfir fagurblátt hafið frá gististað okkar.“ Gunnþór byrjar listsköp- un sína, skriftir og myndlist á áttræðisaldri. Hann fær hvatningu góðra manna og hefur útgáfu verka sinna. Bók- in Hin æðrí gildi er skrif- uð af einlægni og mikl- um trúarhita. „Væri ég ekki í vernd þinni væri ég sem vængbrotinn fugl.“ Hin æðri gildi inni- heldur texta sem við get- um lesið aftur og aftur. Við getum borið niður hvar sem er og alltaf fundið það sem vekur okkur til umhugsunar um lífið og tilveruna, hver við erum, hvar við erum stödd og hvert við stefnum. 156 bls. Gunnþór Guðmundsson ISBN 9979-60-690-8 Leiðb.verð: 2.000 kr. HJÁLPRÆÐI EFNAMANNS Klemens frá Alexandríu Þýðing: Clarence E. Glad sem einnig ritar inngang og skýringar 51. Lærdómsritið. Höf- undurinn, einn svo- nefndra kirkjufeðra hafði mikil áhrif á mótun kristinnar trúar á annarri öld. Megininntak ritsins: „auðveldara er úlfalda 98
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.