Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 105
Hundar, lundar og plebbar
hundaúókin.
Þorsteinn guönmnds
Hið dýrslega eðli
Sj.ö sögur úr nútímanum affólki í miðgóðu
sambandi við silt dýrslega
eðli. Sögurnar eru fullar af húmor, stappaðar af
kaldhæðni, hroka og karlmannlegri viðkvæmni.
Þorsteinn hefur áður samið sjónvarpsþætti og
útvarpsleikrit og árið 2000 sendi hann frá sér Klór,
safn samtengdra sagna sem vakti mikla athygli.
Gerður fer á Þjóðhátíð
Þetta er bókin um vinsælustu útihátíð heims, Þjóðhátíð
í Eyjum. Um siði heimamanna, ósiði aðkomumanna,
fljúgandi tjöld, talandi tjarnir, hljómsveitir á palfi,
foruga unglinga, brekkusöng i bálviðri og síðast en ekki
síst - goðsögnina Áma Johnsen.
Enginn sem einhvern tíma hefur farið á útiliálíð getur
látið þessa bók framhjá sér íára.
ÉG VEIT ÞÚ KEMUR
Gerötir
Kristný
Jon Cinarr
Ertu plebbi?
Ert þú plebbi? |a, Hvað er plebbi? Ef þú ert ekki viss,
eða skilur ekki merkingu orðsins, þá er þetta bók fyrir
þig. Fylgistu með kosningavökum til að sjá skemmti-
atriðin? Ferðu út á bensínstöð til þess eingöngu að skoða
grill? Viti menn þú ert strax orðin(n) gott efni í plebba.
Það er hinn margrómaði leikari og athafnamaður
Jón Gnarr sem hefur af góðmennsku sinni tekið saman
nokkur lykilatriði í
skilgreiningu plebbans.
Mál og menning