Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 107
Fræði og bækur almenns efnis
íslandi frá upphafi vega
og þar til ný efni leystu
af hólmi þau sem notuð
höfðu verið um alda-
skeið. Þá er ítarlega fjall-
að um sígild áhöld, efni
og aðferðir sem fylgt hafa
málaraiðninni. Bókin er
því bæði sögurit og
nauðsynlegt leiðbein-
ingarit fyrir alla þá sem
vinna að endurgerð gam-
alla húsa og viðhalds
eldra handverks.
376 bls.
Hið ísl. bókmenntafélag
ISBN 9979-66-127-5
Leiðb.verð: 6.800 kr.
Aít sem þú þarft aö víta um
dJ tlí M=!J " '■
á líf med 4 4.
punglyndi
LÍF MEÐ ÞUNGLYNDI
Dr. Robert Buckman og
Anne Charlish
Þýðing: Héðinn
Unnsteinsson
Þunglyndi er einn
algengasti sjúkdómur í
heimi og talið er að einn
af hverjum fjórum þjáist
af honum einhvern tíma
á ævinni. Samt hefur
hann löngum verið
sveipaður skilningsleysi
og fordómum. Þessi bók
lýsir á ljósan og aðgengi-
legan hátt einkennum
þunglyndis, orsökum,
meðferð af ýmsu tagi og
öðrum leiðum til úrbóta.
Hún er ætluð jafnt sjúk-
lingunum sjálfum sem
aðstandendum og öðrum
sem þurfa að takast á við
líf með þunglyndi.
80 bls.
Mál og menning
ISBN 9979-3-2348-5
Leiðb.verð: 1.990 kr.
LÍF UM VÍÐAN
STJÖRNUGEIM
Giordano Bruno og
nútímavísindi
Ritstj.: Þór Jakobsson
Árið 1600 var ítalski
heimspekingurinn Gior-
dano Bruno brenndur á
báli í Róm fyrir villutrú.
Ein margra hugmynda-
ríkra fullyrðinga hans
var sem hér segir:
„Stjörnurnar eru fjarlæg-
ar sólir, umhverfis þær
ganga jarðir á borð við
Jörðina og á jarðhnöttum
þessum dafnar líf, áþekkt
því sem hér þrífst.“
LÍF UM VÍÐAN
STJÖRNUGEIM
Giordano Bruno
og nútímavísindi
~>A
í tilefni 400 ára ártíðar
Giordano Bruno árið
2000 voru haldnir tveir
fræðslufundir í Reykja-
vík. Annar fundanna var
haldinn á vegum Stofn-
unar Dante Alighieri á
íslandi og var þar fjallað
um Giordano Bruno
sjálfan og lista- og menn-
ingarlíf á hans dögum,
tímum endurreisnar.
Hinn fundurinn var fjöl-
sóttur fræðslufundur fyr-
ir almenning, haldinn í
Norræna húsinu á veg-
um „Fræðslusjóðs um líf
í alheimi", og voru þar
flutt erindi um rann-
sóknir og kenningar
nútímavísinda um lífs-
skilyrði og líf í sólkerf-
inu og í alheimi. Bókin
er að meginstofni erindi
sem voru flutt á þessum
tveimur fræðslufundum.
Hún er prýdd myndum
af ýmsu tagi.
130 bls.
Háskólaútgáfan
ISBN 9979-54-517-8
Leiðb.verð: 2.990 kr.
LJÓÐAÞING
Eysteinn Þorvaldsson
Höfundur fjallar hér um
ljóðagerð skáldanna sem
tóku að bylta forminu
um og eftir síðustu öld.
Hann hefur kynnt sér
manna best módernis-
mann í íslenskri ljóða-
gerð og fylgst grannt með
þeim ungu skáldum sem
síðar komu fram á sjón-
arsviðið undir nýjum
straumum og stefnum.
450 bls.
Ormstunga
ISBN 9979-63-033-7
Leiðb.verð: 4.900 kr.
Herbergi án bóka er eins
og likami án sálar.
Marcus Tuliius Gicero
Eymundsson
BÓKSALI FRÁ 1872
Austurstræti / Kringlan / Smáralind
Hafnarfjörður/Akure.yri
105