Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 107

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 107
Fræði og bækur almenns efnis íslandi frá upphafi vega og þar til ný efni leystu af hólmi þau sem notuð höfðu verið um alda- skeið. Þá er ítarlega fjall- að um sígild áhöld, efni og aðferðir sem fylgt hafa málaraiðninni. Bókin er því bæði sögurit og nauðsynlegt leiðbein- ingarit fyrir alla þá sem vinna að endurgerð gam- alla húsa og viðhalds eldra handverks. 376 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-127-5 Leiðb.verð: 6.800 kr. Aít sem þú þarft aö víta um dJ tlí M=!J " '■ á líf med 4 4. punglyndi LÍF MEÐ ÞUNGLYNDI Dr. Robert Buckman og Anne Charlish Þýðing: Héðinn Unnsteinsson Þunglyndi er einn algengasti sjúkdómur í heimi og talið er að einn af hverjum fjórum þjáist af honum einhvern tíma á ævinni. Samt hefur hann löngum verið sveipaður skilningsleysi og fordómum. Þessi bók lýsir á ljósan og aðgengi- legan hátt einkennum þunglyndis, orsökum, meðferð af ýmsu tagi og öðrum leiðum til úrbóta. Hún er ætluð jafnt sjúk- lingunum sjálfum sem aðstandendum og öðrum sem þurfa að takast á við líf með þunglyndi. 80 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2348-5 Leiðb.verð: 1.990 kr. LÍF UM VÍÐAN STJÖRNUGEIM Giordano Bruno og nútímavísindi Ritstj.: Þór Jakobsson Árið 1600 var ítalski heimspekingurinn Gior- dano Bruno brenndur á báli í Róm fyrir villutrú. Ein margra hugmynda- ríkra fullyrðinga hans var sem hér segir: „Stjörnurnar eru fjarlæg- ar sólir, umhverfis þær ganga jarðir á borð við Jörðina og á jarðhnöttum þessum dafnar líf, áþekkt því sem hér þrífst.“ LÍF UM VÍÐAN STJÖRNUGEIM Giordano Bruno og nútímavísindi ~>A í tilefni 400 ára ártíðar Giordano Bruno árið 2000 voru haldnir tveir fræðslufundir í Reykja- vík. Annar fundanna var haldinn á vegum Stofn- unar Dante Alighieri á íslandi og var þar fjallað um Giordano Bruno sjálfan og lista- og menn- ingarlíf á hans dögum, tímum endurreisnar. Hinn fundurinn var fjöl- sóttur fræðslufundur fyr- ir almenning, haldinn í Norræna húsinu á veg- um „Fræðslusjóðs um líf í alheimi", og voru þar flutt erindi um rann- sóknir og kenningar nútímavísinda um lífs- skilyrði og líf í sólkerf- inu og í alheimi. Bókin er að meginstofni erindi sem voru flutt á þessum tveimur fræðslufundum. Hún er prýdd myndum af ýmsu tagi. 130 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-517-8 Leiðb.verð: 2.990 kr. LJÓÐAÞING Eysteinn Þorvaldsson Höfundur fjallar hér um ljóðagerð skáldanna sem tóku að bylta forminu um og eftir síðustu öld. Hann hefur kynnt sér manna best módernis- mann í íslenskri ljóða- gerð og fylgst grannt með þeim ungu skáldum sem síðar komu fram á sjón- arsviðið undir nýjum straumum og stefnum. 450 bls. Ormstunga ISBN 9979-63-033-7 Leiðb.verð: 4.900 kr. Herbergi án bóka er eins og likami án sálar. Marcus Tuliius Gicero Eymundsson BÓKSALI FRÁ 1872 Austurstræti / Kringlan / Smáralind Hafnarfjörður/Akure.yri 105
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.