Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 112

Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 112
Fræði og bækur almenns efnis SAVING THE CHILD Ólöf Garðarsdóttir Hér er fjallað um þann mikilvæga árangur sem náðist í baráttunni við háan ungbarnadauða á íslandi á síðari hluta 19. aldar. Fyrir þann tíma var ungbarnadauði hér með því hæsta sem gerð- ist í Evrópu og um mið- bik 19. aldar gátu aðeins um tveir af hverjum þremur nýburum á Islandi vænst þess að lifa fyrsta afmælisdaginn sinn. Eftir 1870 lækkaði ungbarnadauði á íslandi mjög ört og fljótlega eftir aldamótin 1900 var hann með því allra lægsta sem gerðist í heiminum. Höfundur skýrir orsak- irnar og hvernig unnið var á þessum vanda. 288 bls. Háskólaútgáfan ISBN 91-7305-276-0 Leiðb.verð: 3.200 kr. Sjóuarsólin og kuldinn í kirkjunni Þofvoiíui Hjólmofsson SJÁVARSÓLIN OG KULDINN í KIRKJUNNI Þorvarður Hjálmarsson Hér er fléttað saman heimspekilegri og bók- menntalegri hugleiðingu um tilvistarheimspeki Alberts Camus, auk þess sem gerð er grein fyrir höfundinum og helstu viðfangsefnum hans. Samkvæmt hefðbundn- um skilningi á tilvistar- heimspeki er maðurinn það sem hann gerir úr sér, en þegar grannt er skoðað kemur í ljós að í tilvistarheimspeki Cam- us er ekki um neitt val að ræða. Sjávarsólin og kuldinn í kirkjunni veitir annars konar sýn á til- vistarheimspekina eins og hún birtist í verkum Alberts Camus. Um 110 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-126-7 Leiðb.verð: 2.300 kr. ZÆ i Bókhlaðan, í í jj; I I ísafirði sími 456-3123 HarryPalmer Skapaðu Irfþitt ♦ Upphaf og próur, Avatar ti 1 • ..... ... -i-á SKAPAÐU LÍF ÞITT Upphaf og þróun Avatar Harry Palmer Þýðing: Sigurður Bárðarson Hefur þú fengið nóg af því að láta ytri aðstæður stýra lífi þínu, vera und- ir áhrifum brenglaðra fjölskyldutengsla, með- virkra sambanda eða kvöldfréttanna? Finnst þér kannski að gæfa þín sé víðs fjarri? I Skapaðu líf þitt vísar Harry Palmer okkur leið- ina út. I sögunni um grund- völl uppljómunar og leit- ina að þetri leið segir hann okkur frá fortíð sinni á hippaárunum og samskiptum við skóla- stofnanir. Hann lýsir einnig könnun sinni á viðhorfum þeirra sem talið var að hefðu svörin og eigin rannsóknum á uppbyggingu meðvit- undarinnar. Tímamót urðu í rann- sóknum Harrys þegar hann fann aðferð sem sýndi fram á að það sem við upplifum er mótað af okkar eigin meðvitund, viðhorfum okkar, en ekki öfugt. I framhaldinu þró- aði hann námskeið sem kallast Avatar. Með Avat- ar lærum við að móta eigin veruleika og hvern- ig við getum breytt við- horfum okkar til að skapa næsta augnablik... og það næsta. Það segir Harry að sé listin að skapa eigið líf. 128 bls. Andakt ISBN 9979-9146-3-7 Leiðb.verð: 2.980 kr. TRAUSTl VALSSON SKIPULAG BYGGÐAR Á ÍSLANDI FKÁ IANDNÁM 71 UDANDI STDNDAK HÁSKÓLAÚTGÁFAN SKIPULAG BYGGÐAR Á ÍSLANDI Trausti Valsson Fyrsta rit sinnar tegundar um manngert umhverfi á Islandi. Þróunin er rakin allt frá landnámi til líð- andi stundar. Fjallað er um náttúruna sem hið mótandi afl í þróun byggðarinnar, byggðar- mótun, skipulagsþróun bæja og svæða, þróun kerfa á landsvísu og loks um þróanir seinni tíma. Þar er hugmyndahrær- ingum við upphaf 21. aldar lýst og hvernig þær breyta þróun stærstu þæj- anna og byggðarsvæð- anna í landinu. Bókinni fylgir fjöldi skráa og skipulagsmann- tal auk 1100 mynda og uppdrátta. 480 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-519-4 Leiðb.verð: 3.900 kr. 110
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.