Bókatíðindi - 01.12.2002, Side 114

Bókatíðindi - 01.12.2002, Side 114
Fræði og bækur almenns efnis SKÍRNIR SKÍRNIR SKÍRNIR Vor & haust 2002 176. árgangur Ritstj.: Svavar Hrafn Svavarsson og Sveinn Yngvi Egilsson Fjölbreytt og vandað efni m.a. um íslenskar bók- menntir, náttúru, sögu og þjóðerni, heimspeki, vísindi og önnur fræði í sögu og samtíð. Eitt allra vandaðasta fræðatímarit Islendinga áratugum saman. Nýir áskrifendur velkomnir! 224 og 260 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISSN 0256-8446 Áskriftarverð: 2.500 kr. Dr. Sigurbjöm Einarsson SÓKN OG VÖRN Kristin viðhorf kynnt og skýrð Kristin viðhorf kynnt og skýrð Sigurbjörn Einarsson, biskup Bókin hefur að geyma safn merkra greina eftir Sigurbjörn biskup. Hann fer víða um völl og fjallar m.a. um kirkjuna og vís- indin, eðli lífsins og til- gang tilverunnar, Maríu Guðsmóður, kirkjuna og 112 Biblíunœ, kristið uppeldi og skólamál. Sumar greinanna eru úr afmæl- isriti hans Coram Deo frá 1981 og hirðisbréfi hans en hvort tveggja hefur verið lengi ófáanlegt. Sem fyrr ljómar orð- snilld hans í þessari bók ásamt einlægri trú og virðingu fyrir Guði og mönnum. 368 bls. Skálholtsútgáfan ISBN 9979-765-41-0 Leiðb.verð: 3.990 kr. STAÐBUNDIN STJÓRNMÁL Gunnar Helgi Kristinsson Staðbundin stjórnmál er fyrsta almenna fræðiritið sem birtist á íslensku um sveitarstjórnarmál. í bók- inni rannsakar höfund- urinn árangur sveitarfé- laga með hliðsjón af valddreifingu, þátttöku og hagkvæmni. Til hvers höfum við sveitarfélög þegar stofn- anir landsstjórnarinnar gætu allt eins séð um opinbera þjónustu? Eru o FÉLAG ÍSLENSKRA BÓKAÚTGH FEN DA sveitarstjórnarmál póli- tísk í eðli sínu eða snúast þau um rekstur og verk- legar framkvæmdir? Færð eru rök að því að sérstaða þeirra, saman- borið við aðrar þjónustu- stofnanir, felst í hinum lýðræðislega grundvelli þeirra. Ólíkt hinni stað- bundnu stjórnsýslu landsstjórnarinnar eru sveitarfélögin þátttöku- stofnanir og mikilvæg undirstaða lýðræðis í landinu. 200 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-487-2 Leiðb.verð: 2.690 kr. Ármann Jakobsson # Staður í nýjum h e i m i STAÐUR í NÝJUM HEIMI Ármann Jakobsson Bókin er afurð margra ára rannsókna höfundar- ins á einni mikilvægustu íslensku sögu 13. aldar, konungasagnariti sem kallað hefur verið Mork- inskinna. I þessu riti er ein elsta frásögn á nor- rænu máli um sálfræði- lega ráðgjöf til að lækna þunglyndi. Morkin- skinna er líka einstök heimild um hugmyndir Islendinga um konungs- vald sem fram koma í stöðugum og vægðar- lausum samanburði kon- unga í sögunni. Enn fremur er hún mikilvæg heimild um afstöðu Islendinga til þjóðernis síns þar sem í henni er sagt frá mörgum íslend- ingum við erlenda hirð. Morkinskinna er gegn- sýrð anda hins nýja heims þar sem riddara- hugsjónin var í öndvegi og þjónusta við konung skiptir mestu máli. Hún snýst um stað hirð- manns, Islendings og skálds í þeim heimi. 350 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-522-4 Leiðb.verð: 3.490 kr. ÍSLENSK A STANG AVEIÐI ÁRBÓKIN 2002 STANGAVEIÐI- ÁRBÓKIN 2002 Guðmundur Guðjónsson Hvað gerðist helst í heimi stangveiðinnar sl. sumar? Hvar veiddist mest af silungum og hverjir fengu stærstu lax- ana? Bókin er full af nýj- um sögum og frétta- tengdum fróðleik um stangveiðina frá liðnu sumri. Á annað hundrað ljós- myndir af veiðstöðum prýða bókina. Kemur að góðum notum þegar veiðiferðir næsta sumars verða skipulagðar. 160 bls. Litróf ehf. ISBN 9979-9173-5-0 Leiðb.verð: 3.490 kr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.