Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 117

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 117
Fræði og bækur almenns efnis er unnin í samvinnu við Sögufélag Isfirðinga. 412 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-497-X Leiðb.verð: 3.185 kr. TÚLKUN ÍSLENDINGA- SAGNA í LJÓSI MUNN- LEGRAR HEFÐAR Tilgáta um aðferð Gísli Sigurðsson Hér er fjallað um munn- legan uppruna fornsagna og sannleiksgildi þeirra. Þekking á lifandi munn- legri hefð er notuð til að spyrja hvaða máli það skipti fyrir hugmyndir um samfélagsþróun á Islandi við upphaf ritaldar að gera ráð fyrir slíkri hefð hér á landi. Sýnt er hvernig skýra megi margt í persónu- sköpun og lýsingu atburða Austfirðinga- sagna með munnlegri hefð að baki og rýnt í Vínlandssögurnar sem heimild um minningu fólks um ævintýralegar sjóferðir um árið 1000. xvii+384 þls. Stofhun Arna Magnús- sonar/Háskólaútgáfan ISBN 9979-819-80-4 Leiðb.verð: 3.990 kr. TÆKNINNAR ÓVISSI VEGUR Þráinn Eggertsson rit- stýrði og ritaði inngang I þessu riti birtast fimm ritgerðir eftir víðkunna bandaríska hagfræðinga þar sem þeir horfa frá ýmsum sjónarhólum á það hvernig ný fram- leiðslutækni verður til og er nýtt í fremstu iðn- ríkjum heims. Fræði- mennirnir velta vöngum yfir því hvaða greining- araðferðir komi að best- um notum við rannsókn- ir á uppsprettu þekking- ar og nýtingar tækni í atvinnulífinu. Þeir ræða einnig hagnýtar niður- stöður um áhrif ólíkra stofnana og skipulags í ýmsum löndum og at- vinnugreinum á rann- sóknir og þróun fram- leiðslutækni. Þráinn Eggertsson ritar ítarlega inngangsritgerð þar sem hann rekur orsakir fá- tæktar í þróunarlöndum til staðnaðrar félags- tækni sem kemur í veg fyrir innflutning á nú- tíma framleiðslutækni. 175 bls. Viðskiptafræðistofnun HÍ / Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-495-3 Leiðb.verð: 3.490 kr. Sigurður lindal UM LÖG OG LÖGFRÆÐI gnmdvólhir laga ■ réttarheimildir UM LÖG OG LÖGFRÆÐI Grundvöllur laga - réttarheimildir Sigurður Líndal Skýrð eru grundvallarat- riði lögskipunar þjóðfé- lagsins með meginá- herslu á réttarheimildir. Þessi fræði má kalla inn- gangsfræði er ná til allra sérgreina lögfræðinnar og hafa skírskotun og tengsl við ýmsar aðrar fræðigreinar. Höfundur kenndi í þrjá áratugi m.a. almenna lögfræði, réttar- sögu og vinnumarkaðs- rétt við lagadeild H.í. og stjórnsýslurétt í við- skiptadeild. 408 bls. Hið ísl. bókmenntafélag ISBN 9979-66-118-6 /-119-4 Leiðb.verð: 5.500 kr., kilja, 5.990 kr., ib. Ungt fólk og fromhaldsskólinn JMTWM KmnSSOK ur.ruiuiiau HÓKMt UNGT FÓLK OG FRAMHALDSSKÓLINN Jón Torfi Jónasson og Kristjana Stella Blöndal Hér eru kynntar niður- stöður víðtækrar rann- sóknar á námsferli og námsgengi fólks sem fæddist árið 1975 og veitir yfirgripsmiklar upplýsingar um mennt- un þess að loknum grunnskóla. I bókinni er varpað ljósi á fjölmargt um íslensk skólamál. Fjallað er um námsstöðu fólks við 24 ára aldur og afstöðu til náms í grunn- og framhaldsskóla eink- um í ljósi námsárangurs í grunnskóla, kyns og búsetu. Jafnframt er fjallað um ástæður brott- falls úr framhaldsskóla. Kynntar eru fyrstu nið- urstöður um tengsl sjálfsálits við námsfram- vindu og afstöðu til náms. Að auki er gerð grein fyrir umfangi framhaldsskólans, til dæmis er greint frá fjölda áfangaheita sem nemendur voru skráðir í og algengustu áfanga- heiti. Kynntur er saman- burður á niðurstöðum þessarar rannsóknar og sambærilegrar rann- sóknar sem náði til '69 árgangsins. 112 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-492-9 Leiðb.verð: 2.390 kr. Bókabúðin Eskja Strandgötu 50 * Eskifirði • S. 476 1160 115
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.