Bókatíðindi - 01.12.2002, Qupperneq 120

Bókatíðindi - 01.12.2002, Qupperneq 120
Fræði og bælcur almenns efnis ýmsum tímum. Hér koma við sögu sjómenn, útvegsmenn, iðnaðar- menn, bændur, verka- menn og verkakonur, að ógleymdum húsfreyjun- um sem stjórnuðu sumar hverjar bæði innan stokks sem utan, svo dæmi séu nefnd. 112 bls. Vestfirska forlagið ISBN 9979-778-01-6 Leiðb.verð: 1.900 kr. VITAR Á ÍSLANDI Leiðarljós á landsins ströndum 1878-2002 Guðmundur Bernódus- son, Guðmundur L. Hafsteinsson, Kristján Sveinsson I þessari bók er rakin saga vitaþjónustu á ís- landi, en hún hófst þann 1. desember 1878 þegar tendrað var ljós á fyrsta vita landsins á Valahnúk á Reykjanesi. Vitalýsing var forsenda þess að unnt væri að halda uppi siglingum kaupskipa til Islands að vetrarlagi og Kaupfélag Húnvetninga S. 455-9000 • Fax 455-9001 um langt skeið voru vit- arnir meðal helstu og mikilvægustu leiðsögu- tækja sjófarenda. Vita- ljósin tengdu Island traustum böndum við umheiminn og áttu auk þess ríkan þátt í að efla innlendar samgöngur og atvinnulíf. Vitar risu hvarvetna á strönd landsins og hvert og eitt byggðarlag á sína vita en þá er líka að finna á eyði- ströndum og í útskerj- um. Bókin á því ótvírætt erindi við allt áhugafólk um íslenska atvinnu- og menningarsögu, jafnt í dreifbýli sem þéttbýli. Byggingarsaga íslenskra vita spannar ríflega eina öld og endurspeglar það sem hæst hefur borið í byggingarlist hvers tíma- skeiðs fyrir sig. Islenskir vitar voru reistir síðar en vitar flestra annarra þjóða og bera margir þeirra nútímaleg stílein- kenni sem gerir þá sér- staka í alþjóðlegu sam- hengi. Byggingarlist vit- anna er gerð ítarleg skil í bókinni sem og þeim miklu breytingum sem orðið hafa á ljóstækjum og annarri vitatækni. Hátt á fimmta hundrað ljósmynda og teikninga, gamalla og nýrra, birtast í bókinni til prýði og skilningsauka á tækni og stíleinkennum íslenskra vita. Enskir myndatextar og ítarlegur útdráttur á ensku er í bókinni. 436 bls. Siglingastofnun Islands ISBN 9979-9454-4-3 Leiðb.verð: 7.650 kr. ÞJÓÐERNI í ÞÚSUND ÁR? Ritstj.: Sverrir Jakobsson í þessari bók takast ungir fræðimenn af ýmsum sviðum hug- og félags- vísinda á við spurningar sem tengjast íslensku þjóðerni og sögu þess. Meðal þess sem tekið er til athugunar eru sjálfs- myndir fyrir daga nútíma þjóðernishyggju, mótun þjóðernis og hug- myndir Islendinga um stöðu sína meðal þjóða heimsins. Hverjir til- heyra hinni íslensku þjóð og hverjir ekki? Eru það ef til vill huldufólk eða vestfirskir sérvitring- ar sem eru hin eina sanna íslenska þjóð? 250 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54 521-6 Leiðb.verð: 3.200 kr. B0KABÚÐ IONASAR sfJ ii Í\\i ÆVINTÝRI Á FJÖLLUM Sigrún Júlíusdóttir Hálendishópurinn er meðferðarúrræði á veg- um íþrótta- og tóm- stundaráðs Reykjavíkur og Félagsþjónustunnar í Reykjavík. Hann er ætl- aður fyrir unglinga í vanda á höfuðborgar- svæðinu þar sem önnur úrræði hafa ekki borið árangur sem skyldi. Þessir unglingar eru meðal þeirra verst stöddu í samfélaginu, en þeir glíma við erfiðar félagslegar aðstæður, fjölskylduvanda, röskun á skólagöngu og margvís- leg hegðunarvandkvæði sem tengjast m.a. vímu- efnaneyslu og afbrotum. Tilraunin með Hálend- ishópinn hófst sumarið 1989, þegar farið var með þessa unglinga í fyrstu gönguferðina um óbyggðir Hornstranda. Ferðin mæltist vel fýrir meðal unglinga og fag- fólks og hefur síðan ver- ið endurtekin reglulega. Þegar áratugur var að baki þótti tími til kom- inn að staldra við og meta reynsluna og for- sendur starfsins. Ur varð rannsóknin sem hér er kynnt. 176 bls. Háskólaútgáfan ISBN 9979-54-512-7 Leiðb.verð: 2.990 kr. 118
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.