Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 122

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 122
Saga, ættfræði og héraðslýsingar Árbók Barðastrandasýslu 1980-1990 ÁRBÓK BARÐA- STRANDASÝSLU 1980-1990 Ritnefnd: Jóhann Ásmundsson, Ari ívarsson, Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir Margir hafa beðið eftir því að Arbók Barða- strandasýslu hefji göngu sína á ný og rætist nú sú ósk. 240 bls. Sögufélag Barða- strandarsýslu - Vestfirska forlagið ISBN 9979-778-04-0 Leiðb.verð: 2.150 kr. Björa logótfsson BEINÚRSJÓ Um flsk og fólk í Ciýtubaklahreppi BEIN ÚR SJÓ Um fisk og fólk í Grýtubakkahreppi Björn Ingólfsson Útgerðarsaga Grýtu- bakkahrepps er ótrúlegt ævintýri um smáplássið sem um tíma var ein stærsta útgerðarstöð landsins. Á einkar lífleg- an og skemmtilegan hátt segir Björn þessa sögu sem spannar eina og hálfa öld, frá hákarla- veiðum upp úr 1850 til frystiskipaútgerðar undir lok 20. aldar. Bókin er ríkulega myndskreytt. 303 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-9468-8-1 Leiðb.verð: 5.900 kr. Grímsnes Bupndur og iig.i Gt'ímsnes mm I A 1 'ln.lw* ■ GRÍMSNES - BÚEND- UR OG SAGA l-ll Ritstj.: Ingibjörg Helgadóttir I þessu verki er fjallað um mannlíf í Grímsnesi frá seinni hluta 19. aldar til loka 20. aldar. Farið er bæ af bæ og fjallað um alla ábúendur og dregin eru fram sérkenni hvers bæjar, náttúra og saga. Rakin er saga félaga og fyrirtækja í Grímsnesi og gerð grein fyrir helstu atburðum í Grímsnesi á þessu skeiði. Ritið er kryddað með sögum, sögnum og kveðskap úr Grímsnesi og er ómetan- leg heimild um þjóðlíf og þjóðhætti á 19. og 20. öld. Á þriðja þúsund ljósmyndir og teikningar prýða bókina. 745 bls. Mál og mynd ISBN 9979-772-19-0 /-20-4/-21-2 Leiðb.verð: 24.900 kr. GUÐFRÆÐINGATAL 1847-2002 l-ll Gunnlaugur Haraldsson I ritinu eru æviskrár nærri 800 guðfræðinga sem lokið hafa prófi frá Prestaskólanum, guð- fræðideild Háskóla ís- lands og nokkrum er- lendum háskólum á tímabilinu 1847-2002. Einnig eru í ritinu ævi- skrár 67 erlendra guð- fræðinga af íslenskum uppruna, ágrip af sögu Prestafélags Islands frá stofnun þess 1918 og guðfræðideildar Háskóla Islands frá 1947. 1028 bls. Prestafélag Islands Dreifing: Skálholts- útgáfan ISBN 9979-60-780-7 Leiðb.verð: 16.900 kr. HITLER OG SEINNI HEIMSSTYRJÖLDIN Var stríðið Hitler að kenna? A.J.P. Taylor Þýðing: Jón Þ. Þór Ekkert sagnfræðirit hefur vakið jafnmiklar og harð- vítugar deilur og þessi bók þekktasta sagnfræð- ings Englendinga, A. J. P. Taylors, um Hitler og rætur seinni heimsstyrj- aldar. Taylor hefur verið sakaður um að hvítþvo Hitler. Sjálfur segist hann hafa skrifað þessa bók til að svala forvitni sinni en til þess hafi hann orðið að horfa framhjá lífseigum goð- sögnum um heimsstyrj- öldina síðari. Um þetta rit segir Þór Whitehead að enginn sem vilji kynna sér uppruna ófrið- arins geti „leyft sér að láta það framhjá sér fara.“ 359 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-776-06-4 Leiðb.verð: 3.680 kr. 120
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.