Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 123

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 123
Saga, ættfræði og héraðslýsingar llorlinn lieimur Árið 1900 ínœrmynd HORFINN HEIMUR Árið 1900 í nærmynd Þórunn Valdimarsdóttir Með því að lesa lands- málablöð ársins 1900, endurfann höfundur fréttalandslag gamla samfélagsins. Verkið skiptist í sex hluta: að fá heiminn í hús sem fjallar um blaðaútgáfu; „oln- bogabörn hjá samgöngu- færunum" um samgöng- ur og efnisöflun blað- anna; háski á sjó og landi um spennufréttir; guð hjálpar þeim sem hjálp- ast að um læknavísindi og líknarmál; kyrrstaða og framfarir sem er sam- félagslýsing byggð á fréttum árins og heims- mál sem hræra landann sem greinir heimsmynd íslensks aldamótafólks. Þetta er nýstárleg bók, „micro-sagnfræðileg“ greining og lýsing á einu ári Islandssögunnar, árinu 1900. Flugið er lækkað yfir því ári, fuglasýn haldið en um leið litið nær landinu og fólkinu en venjuleg sagnfræði gerir. Með þessu fæst nálæg og hversdagsleg sýn á alls- konar mál, stór og smá. 300 bls. Mál og mynd/ Sögufélagið ISBN 9979-772-22-0 Leiðb.verð: 3.990 kr. ÍSLENSKIR SAGN- FRÆÐINGAR Seinna bindi Viðhorf og rannsóknir Ritstj.: Loftur Guttorms- son, Páll Björnsson, Sigrún Pálsdóttir, Sig- urður Gylfi Magnússon I þessum seinni hluta rit- verksins Islenskir sagn- fræðingar eru nærri 50 greinar um viðfangsefni íslenskra sagnfræðinga á 20. öld. Ritið skiptist í þrennt: I fyrsta hluta verksins er að finna úr- val af greinum eftir sagn- fræðinga á tuttugustu öld um fræðigrein sína. I öðru lagi eru birtar fræðilegar sjálfsævisögur ellefu þekktra núlifandi sagnfræðinga þar sem þeir gera grein fyrir helstu áhrifavöldum í lífi sínu. Þessi sjálfsævi- sögubrot lýsa ágætlega þróun fræðigreinarinnar á síðustu öld og eru fróð- leg til samanburðar við greinarnar í fyrsta hluta bókarinnar. Loks eru í ritinu liðlega tuttugu greinar yngri kynslóðar sagnfræðinga, það er þeirra sem hafa verið að hasla sér völl innan fræðigreinarinnar á síð- asta áratug tuttugustu aldar. Fyrri hluti verks- ins, stéttartal íslenskra sagnfræðinga kemur út á næsta ári. 476 bls. Mál og mynd ISBN 9979-772-14-X Leiðb.verð: 6.200 kr. JÓELSÆTT l-ll Guðrún Hafsteinsdóttir Jóelsætt er rakin frá Jóel Bergþórssyni (1759- 1829) og Sigríði Guð- mundsdóttur (1772- 1866) frá Efri-Lækjardal í Engihlíðarhreppi í A- Húnavatnssýslu Þau eignuðust 13 börn og eignuðust sjö þeirra afkomendur. Niðjar þeirra eru nú á sjöunda þúsund. í bókinni eru myndir af flestum niðj- um, auk ljósmynda af bæjum sem tengjast ætt- inni. 975 bls. Mál og mynd ISBN 9979-772-09-3/-10-7 Leiðb.verð: 16.200 kr. SEIÐUR LANDS OG SAGNA Sunnan jökla Gísli Sigurðsson I þessari bók er ofin sam- an náttúra og saga þess svæðis sem stundum er nefnt sunnan jökla. Fjall- að er um hina mögnuðu og myndrænu náttúru austan úr Lóni og vestur að Markarfljóti, land- myndun og jarðfræði útskýrð á aðgengilegan hátt. Varpað er ljósi á landskunna sögustaði, rifjaður upp gangur sög- unnar, sagnir af einstök- um mönnum, en kast- ljósinu einnig beint að nútímanum. Hundruð ljósmynda, teikninga og korta skapa glæsilega umgjörð um textann svo úr verður heillandi lista- verk. 336 bls. Mál og mynd ISBN 9979-772-17-4 Leiðb.verð: 9.980 kr. Tilboðsverð til áramóta: 7.900 kr. I 121
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.