Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 124

Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 124
Saga, ættfræði og héraðslýsingar y*, jíæs>.5iía ÚjðSÖMÖÖiá'iííiMÖ SJÓSÓKN OG SJÁVARFANG Saga sjávarútvegs á íslandi Jón Þ. Þór Hér er hrundið úr vör stórvirki í íslenskri út- gáfusögu sem er 1. bindið af þremur í Sögu sjávar- útvegs á Islandi. Ekkert hefur skipt íslendinga eins miklu máli og sjávar- aflinn. Hann hefur gefið þjóðinni líf en líka krafist stórra fórna. Vegna hans löðuðust erlendir sjó- menn að landinu og stundum urðu mannvíg út af fiskinum við Island. Hér rekur Jón Þ. Þór þessa sögu og fjallar um upphaf fiskveiða við Island, hina áhættusömu árabátaútgerð og ævin- týralega öld seglskip- anna. Saga sjávarútvegs á Islandi er glæsilegt tíma- mótaverk þar sem fer saman ritsnilld og afburðaþekking Jóns Þ. Þór á sögu Islands og íslendinga. 264 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-776-01-3 Leiðb.verð: 6.480 Jcr. VATNSAFLSVIRKJANIR Á ÍSLANDI Helgi M. Sigurðsson Ljósmyndir: Anna Fjóla Gísladóttir í norðlægu landi þar sem lítillar sólar nýtur við og fátt er um brennanlega orkugjafa er ómetanlegt að geta beislað fallvötn og nýtt raforkuna sem losnar úr læðingi. Bók þessi hefst á almennu yfirliti yfir raforkusögu Islands. Enn fremur er fjallað um hvað sé vatns- aflsvirkjun. Meginhluti bókarinnar er síðan umfjöllun um vatnsafls- virkjanir á Islandi sem tengdar eru almennings- veitum. Þær eru 38 tals- ins og vinna yfir 99% af beislaðri vatnsorku í landinu. Að bókinni stendur Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. sem á 70 ára afmæli á árinu 2002. 176 bls. Mál og mynd/VST ISBN 9979-772-23-9 Leiðb.verð: 4.480 kr. PÉTUR ZOPHONiASSON m VIKINGS LÆKJARÆTTVII VÍKINGSLÆKJARÆTT VII. bindi Nú er, eftir nokkurt hlé, fram haldið nýrri útgáfu á þessu merka og mikla ættfræðiverki. I þessu bindi er 3. hluti h-liðar ættarinnar, niðjar Stef- áns Bjarnasonar, í þess- ari lotu niðjar Guðmund- ar Brynjólfssonar á Keld- um og fyrstu konu hans, Ingiríðar Árnadóttur. 333 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-518-2 Leiðb.verð: 5.480 lcr. ÞINGVALLAVATN Undraheimur í mótun Ritstj.: Pétur M. Jónas- son, Páll Hersteinsson Þingvellir eru meðal merkustu staða landsins frá sjónarhóli náttúru- fræðinnar því að þar er eitt af sérkennilegustu vatnasvæðum heims. Ummerki um flekaskil milli Evrópu og Ameríku eru hvergi augljósari og þar mætast austur og vestur í gróðri og dýra- lífi. í þessari glæsilegu og vönduðu bók segja fremstu náttúruvísinda- menn okkar frá mótun svæðisins, jarðfræði, veðurfari, gróðri og dýra- lífi, enda er Þingvalla- vatn og umhverfi þess nú eitthvert best kann- aða vistkerfi heimsins. Loks er fjallað um vernd- un Þingvalla og Þing- vallavatns. Bókina prýð- ir mikill fjöldi ljós- mynda, skýringarmynda og korta. 303 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2285-3 Leiðb.verð: 9.990 kr. rrrnim- Bókabúð Andvésar Kirkjubraut 54 • 300 Akranes • Sími 431 1855 122
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.