Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 128

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 128
Ævisögur og á konum. í metsölubók- inni Eyðimerkurblóminu lýsti hún með ógleyman- legum hætti uppvexti sínum meðal hirðingja í Sómalíu. Waris flúði heimkynni sín en hún gleymdi aldrei landinu og sið- menningunni sem mót- aði hana. Þessi heimur hungurs og ofbeldis, þar sem raddir kvenna eru kæfðar, kostaði hana næstum lífið en gerði hana um leið sterka og sjálfstæða konu. í þessari nýju bók seg- ir hún frá því þegar hún snýr heim að nýju, leitar upprunans og hittir móður sína, föður og það fólk sem hún ólst upp með. „Einlæg og heiðarleg eins og Eyðimerkurblóm- ið.“ Brigitte „Einstaklega spenn- andi bók.“ Spiegel 192 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-07-6 Leiðb.verð: 3.980 kr. endurminningar FÁTÆKT FÓLK Tryggvi Emilsson Sönn örlagasaga Tryggva Emilssonar frá uppvaxt- arárum hans á Akureyri og í sveitum Eyjafjarðar í byrjun 20. aldar. Sjaldan hefur ævikjörum barns og unglings verið betur lýst. Sagan er öðrum þræði tilfinningarík harmsaga, en hún er einnig saga um hamingju og fegurð lífsins og nátt- úrunnar. Endurútgáfa þessarar vinsælu bókar. 222 bls., kilja. Skerpla ehf. ISBN 9979-9505-5-2 Leiðb.verð: 1.599 kr. Hulda Sigurborg Sigtryggsdóttir ‘Trrí íslandi til Vesturíieims Saqa SumarliSa Sumarliðasonar tjullsmiðs frá SfJey FRÁ ÍSLANDI TIL VESTURHEIMS Saga Sumarliða Sumarliðasonar Hulda S. Sigtryggsdóttir Sumarliði Sumarliðason (1833-1925) frá Æðey við ísafjarðardjúp, æskuvin- ur Matthíasar Jochums- sonar skálds, braust til mennta af ótrúlegum dugnaði og lærði gull- smíði í Kaupmannahöfn. Kvæntist hann besta kvenkosti Vestfjarða, heimasætunni Mörtu í Vigur, gerðist óðalsbóndi þar og óþrejúandi fram- faramaður í öllum grein- um. Fáir alþýðumenn á 19. öld lifðu jafn við- burðaríku lífi og Sumar- liði. Lýst er hvernig hin glæsta draumsýn í Vigur hrynur út af alkóhólisma og lausung, hvernig Sum- arliði berst við að höndla hamingjuna á nýjan leik uns hann, um fimmtugt, ákveður að flytjast til Ameríku með þriðju konu sína og ung börn og hefja þar nýtt líf. Sagn- fræðingurinn Hulda Sig- urborg hefur um árabil rannsakað ævi Sumar- liða, byggða á yfirgrips- miklum dagbókum hans frá árunum 1851-1914. M.a. er greint frá afdrif- um íslensku vesturfar- anna, daglegu lífi þeirra, gleði og sorgum, og ekki síst hvernig þeim vegnaði í nýja landinu. Frásögnin er lífleg, grípandi og lýsir fjölbreyttu mannlífi og atorkusemi. Nefndir eru til sögunnar fjölmargir íslendingar sem bjuggu í nágrenni við Sumarliða, lýst hvernig þeir hjálp- uðu hver öðrum, hvernig þeir reyndu að halda í íslenskar siðvenjur en urðu smám saman að láta undan áhrifum hins nýja þjóðfálags. Sumarliði á fjölda afkomenda hér á landi og einnig vestan- hafs. Bókin er mynd- skreytt og hefur hlotið lof gagnrýnenda. ...hygg ég að þessi ævisaga sé meðal hinna bestu, sem út hafa komið hér á landi á undanförn- um árum. Hún er byggð á traustri og rækilegri rannsókn fjölbreyttra heimilda..." Jón Þ. Þór, Mbl. júlí 2002. 301 bls. Hið ísl. bókmenntafélag og Sögufélag ISBN 9979-66-114-3 Leiðb.verð: 4.490 kr. PJETUR HAFSTEIN LÁRUSSON FPÁ LÍÐhUM TÍMUM OG ■ FRÁ LIÐNUM TÍMUM OG LÍÐANDI Pjetur Hafstein Lárusson Fjórir merkir Islending- ar, Davíð Davíðsson pró- fessor og hestamaður, Jóhann Pétursson vita- vörður og bókasafnari, Jón frá Pálmholti skáld og félagsmálafrömuður og Vilhjálmur Eyjólfsson bóndi og hreppstjóri segja frá lífi sínu og við- horfum til manna og málefna. Þótt ólíkir séu eiga þeir það sameigin- legt að varpa, hver á sinn hátt, nokkru ljósi á sögu þjóðarinnar og það að vera Islendingur fyrr og nú. Þeir eru sjóðfróðir og fara á kostum í frásögn- um sínum. Pjetur Haf- stein Lárusson rithöf- undur hefur fært í letur. 189 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-540-9 Leiðb.verð: 3.980 kr. 126
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.