Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 130

Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 130
Ævisögur og endurminningar FRIDA Barbara Mujico Þýðing: Helga Þórarins- dóttir Frá blautu barnsbeini var Frida Kahlo sérlund- uð og gædd óvenjulegum hæfileikum ... og þessi mexíkóska listakona hef- ur í tímans rás orðið að átrúnaðargoði kvenna um allan heim. Málverk hennar eru táknmyndir um sköpunarmátt og sig- urvilja kvenna og ævi hennar er sveipuð dular- fullum ljóma. Þrátt fyrir háskaleg veikindi og áföll hélt hún ótrauð áfram á listabrautinni og aflaði sér heimsfrægðar. Hún giftist öðrum fræg- um listamanni, Diego Rivera, og ástríðuþrung- ið hjónaband þeirra, sem einkenndist af afbrýði- semi og svikum, hefur lengi vakið vangaveltur og örvað ímyndunar- aflið. Frida er snilldarlega skrifuð söguleg skáld- saga um stórbrotna ein- staklinga og samkeppni milli systra sem báðar sækjast eftir ástum sama mannsins. „Lifandi ... brennandi af dramatískum tilfinn- ingahita." The New York Times Book Review 416 bls. auk mynda- síðna. JPV IJTGÁFA ISBN 9979-761-77-6 Leiðb.verð: 4.480 kr. GLATAÐI SONURINN SEM SNERI AFTUR Sögubrot Pálma Benediktssonar Jónas Jónasson Pálmi Benediktsson frá Húsavík ætlaði að verða tæknifræðingur eða jafn- vel prestur en það átti öðruvísi að fara. Guðinn Bakkus slóst í för með honum og saman gengu þeir svo snúðugt um gleðinnar dyr að afskekktur garðbekkur varð að lokum eina athvarfið. Þetta er saga íslendings sem sökk til botns í eiturlyfjaneyslu og lenti í ótrúlegum þrengingum, en braust úr þeim viðjum og hefur síðan hjálpað mörgum í svipuðum aðstæðum. Jónas Jónasson rithöf- undur og útvarpsmaður skráði. 152 bls. Skjaldborg ISBN 9979-57-535-2 Leiðb.verð: 3.980 kr. HALLDÓR LAXNESS - LÍF í SKÁLDSKAP Ólafur Ragnarsson Ólafur Ragnarsson bregður hér upp afar per- sónulegri mynd af Hall- dóri Laxness. Áður óbirt samtöl þeirra frá þeim árum er Ólafur var útgef- andi Halldórs eru rauður þráður bókarinnar en inn í þau er fléttað marg- víslegu athyglisverðu efni, meðal annars úr einkabréfum skáldsins, minnisbókum hans og handritum, sem aldrei voru gefin út, en fæst af þessu hefur áður komið fyrir almenningssjónir. Textinn glitrar af orð- snilld og gamansemi skáldsins og varpar bók- in nýju og einkar for- vitnilegu ljósi á líf Hall- dórs Laxness. 300 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1658-1 Leiðb.verð: 4.990 kr. HEIMA OG HEIMAN Erlendur Guðmundsson Erlendur fluttist vestur um haf um aldamótin 1900, en öfugt við marga sem sigldu af landi brott, fullsaddir af basli og fátækt, fór hann nauðug- ur - hann var andstæð- ingur vesturferðanna. Saga hans er einstæð heimild um aldarhætti, siði, leiki, siðvenjur og lifnaðarhætti fólks á íslandi undir lok 19. ald- ar. Hún bregður ljósi á harðneskjulegt líf Islend- inga við Winnipegvatn og greinir umbúðalaust frá þeim deilum og vandamálum sem settu svip sinn á samfélag þeirra. Áhrifamiklar minningar íslensks alþýðumanns enda gefa stílgáfa hans og gagnrýn- in sýn verkinu einstætt gildi. Kristján B. Jónas- son ritar eftirmála. 352 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2254-3 Leiðb.verð: 4.690 kr. HJÁLP AÐ HANDAN Sex læknamiðlar segja frá Svava Jónsdóttir 128
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.