Bókatíðindi - 01.12.2002, Side 134

Bókatíðindi - 01.12.2002, Side 134
Ævisögur og endurminningar Jóns Baldvins og úr verð- ur ein eftirminnilegasta ævisaga síðari ára. 400 bls. Vaka-Helgafell ISBN 9979-2-1653-0 Leiðb.verð: 4.990 kr. (i u ð j ( ') n I i i ð i i ks o n )ón Sigúrðsspn Æ V I 5 A 0 A JÓN SIGURÐSSON Ævisaga - fyrra bindi Guðjón Friðriksson I þessari miklu ævisögu er dregin upp lifandi mynd af manninum Jóni Sigurðssyni, æsku hans og uppvexti, ættingjum, öfundarmönnum og samherjum, og fjallað er um hið viðkvæma ástar- samband Jóns við ná- frænku sína, Ingibjörgu. Hér er lýst aðdraganda þess að Jón dregst inn í stjórnmálabaráttuna og sýnt er fram á hversu mjög hræringar í dönsk- um stjórnmálum á fyrri hluta 19. aldar komu þar við sögu. Margt nýtt kemur fram um einka- hagi og hugsanir Jóns og óhætt er að fullyrða að höfundur dragi bár upp fyllri mynd af persónu Jóns og árdögum ís- lenskrar sjálfstæðisbar- áttu en hingað til hefur þekkst. Guðjón Friðriks- son sagnfræðingur er einn vinsælasti rithöf- undur þjóðarinnar og hafa ævisögur hans um Einar Benediktsson og Jónas frá Hriflu hleypt nýju lífi í þá bókmennta- grein. 528 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2359-0 Leiðb.verð: 5.990 kr. KK Þangað sem vindurinn blæs Einar Kárason Kristján Kristjánsson hóf lífsgöngu sína vestanhafs í öryggi bandaríska draumsins sem á endan- um varð að martröð. Á íslandi náði tónlistin tök- um á honum en þar blasti við ungum drengnum nýr veruleiki, taumlaust ffelsi en einnig skugga- hliðar þess. Kristján hélt utan ásamt konu sinni og á erlendri grund átti hann eftir að bragða á mörgu af því óvenjulegasta sem líf- ið hefur upp á að bjóða. Það er hraður og þéttur taktur í frásögninni og liðnir tímar lifna við í meðförum Einars Kára- sonar. Geisladiskur með fjórum gömlum blúslög- um fylgir bókinni. 244 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1656-5 Leiðb.verð: 4.990 kr. KOSS GÖTUNNAR Elín Arnardóttir Bókin hefur að geyma opinskáar frásagnir ein- staklinga og aðstandanda þeirra, einstaklinga sem náð hafa bata eftir að hafa verið fastir í viðjum áfengis- og vímuefna- fíknar. Bókin er hvatning til þeirra sem enn þjást, að gefast ekki upp. Hún er hvatning til foreldra að fjárfesta í tíma með börnunum sínum. Hún er einnig viðvörun til unglinga um að byrja aldrei að nota vímuefni. Þekkir þú einhvern sem þessar frásagnir eiga við? Þessi bók á erindi til þín. 144 bls. Samhjálp ISBN 9979-9022-1-3 Leiðb.verð: 3.290 kr. LANDNEMINN MIKLI Saga Stephans G. Stephanssonar Viðar Hreinsson Landneminn mikli er ævisaga Stephans G. Stephanssonar. Stephan er án efa þekktastur íslenskra vesturfara, skáldmæltur norðlensk- ur bóndasonur sem varð þátttakandi í ævintýra- legustu fólksflutningum síðari tíma, landnámi Norður-Ameríku. í bókinni er fjallað um æskuár Stephans í 132 Skagafirði og Bárðardal, ferð hans og fjölskyld- unnar til Bandaríkjanna og landnámsárin í Wis- consin, Dakota og Al- berta í Kanada. Verkið gefur einstaka innsýn í líf og örlög íslenskrar alþýðu á nítjándu öld en er jafnframt heillandi saga af böldnum sveita- strák sem varð höfuð- skáld Vestur-íslendinga og jafnframt eitt öndveg- isskálda á íslenska tungu. 450 bls. Bjartur ISBN 997-774-21-5 Leiðb.verð: 4.880 kr. LÁNSAMUR GEORGÍ B B S T LÁNSAMUR George Best Þýðing: Orri Harðarson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.