Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 138

Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 138
Ævisögur og endurminningar T ávinurinn ÓVINURINN Emmanuel Carrére Þýðing: Sigurður Pálsson Jean-Claude Romand var manna ólíklegastur til voðaverka. Hann var virtur læknir, mikilsmet- inn vísindamaður, fyrir- myndarsonur, snjall pen- ingamaður og umvafinn félagsskap fræga fólks- ins. A yfirborðinu var allt í sóma, en síðar kom skelfilegur sannleikur- inn í ljós; átján ára lyga- vefur, fimm morð og hræðilegar ógöngur venjulegs manns hann hafði aldrei tekið læknapróf, hann var ekki í neinu starfi, hann þekkti engar frægar per- sónur ... Ovinurinn er ótrúleg sönn frásögn um heim illsku og örvænt- ingar þar sem auðveld- ara er að myrða en að gangast við sannleikan- um. Bókin hefur komið út í fjölda landa um allan heim og hvarvetna vakið óskipta athygli. 173 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-47-4 Leiðb.verð: 3.980 kr. SONJA Líf og leyndardómar Sonju W. Benjamíns- son de Zorrilla Reynir Traustason Líf heimskonunnar Sonju Wendel Benjamínsson de Zorrilla hefur verið sveipað dulúð. Hún gat ekki fellt sig við þær skorður sem lífið í Reykjavík setti henni og lagði ung af stað út í heim, full af ævintýraþrá og glæstum vonum. Hún dvaldist í Þýskalandi á valdatíð Hitlers og kynntist þar bæði verð- andi fyrirmönnum og fórnarlömbum. Skömmu síðar hált hún til London þar sem hún lifði hinu ljúfa lífi innan um hina ríku og frægu. í París komst Sonja í kynni við ýmsa frægustu tísku- hönnuði heims en eftir að heimsstyrjöldin síðari brast á komst hún með naumindum með skipi til New York. Þar bjó hún lengst af ævinnar og haslaði sér völl í karla- veldinu á Wall Street og kynntist ýmsu af fræg- asta fólki heimsins. Sonja var fögur og hríf- andi kona sem hafði gaman af að umgangast fólk. Um sambönd henn- ar við karlkynið hafa myndast ýmsar sögur og sumar þeirra sannar. Um tveggja ára skeið átti Sonja í eldheitu ástar- sambandi við Aristotle Onassis, grískan skipa- kóng sem giftist Jaqcueline Kennedy. Síð- ar giftist hún Alberto Zorrilla, bráðmyndarleg- um ólympíumethafa og töfrandi tangódansara frá Argentínu. Alla tíð fylgdi Sonja þeirri bjargföstu skoðun sinni að konur ættu að taka örlög sín í eigin hendur. Hún bjó yfir miklu hugrekki og frels- isþrá, stundaði myndlist, ræktaði með sér ótví- ræða viðskiptahæfileika og varð vellauðug. I þessari ótrúlegu bók seg- ir hún á hispurslausan hátt frá langri og litríkri ævi sinni, kynnum sín- um af sumu af ríkasta fólki veraldar og frá því þegar hún sneri aftur til Islands til að eyða þar ævikvöldinu með útsýni til íslenskra fjalla. Sonja er saga um ævintýri og ástir heims- konu sem setti sjálfstæði sitt ofar öllu öðru. 368 bls. auk mynda. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-10-6 Leiðb.verð: 4.980 kr. SUÐURNESJAMENN <gTr SUÐURNESJAMENN Gylfi Guðmundsson Hér láta þau gamminn geisa: Rúnar Júlíusson tónlistarmaður, Dagbjart- ur Einarsson útgerðar- maður, alþingismennirn- ir Sigríður Jóhannesdótt- ir og Hjálmar Árnason, Ellert Eiríksson fyrrum bæjarstjóri Reykjanes- bæjar og Reynir Sveins- son forstöðumaður Fræðasetursins í Sand- gerði. Ennfremur fá les- endur að kynnast Jay D. Lane, sigmanni hjá varn- arliðinu á Keflavíkur- flugvelli, sem vann ein- stakt björgunarafrek við Svörtuloft á Snæfellsnesi í fyrra. Hver er hann þessi hugaði en hógværi Bandaríkjamaður sem tekið hefur ástfóstri við ísland? Suðurnesjamenn - hrífandi bók, sneisafull af fróðlegum frásögnum, hnyttnum og sorglegum, sem koma við sálartetrið í okkur öllum. 320 bls. Bókaútgáfan Hólar ISBN 9979-776-10-2 Leiðb.verð: 4.380 kr. ULINKKA LUGUBfUTJÓIM Ævah Örn Jósiasson TAXI 101 saga úr heimi íslenskra leigubíl- stjóra Ævar Örn Jósepsson Leigubílstjórar verða vitni að ólíklegustu upp- ákomum á ferðum sín- um. Inni í bílnum horfa þeir upp á eymd og sorg- ir, glæpi og geðveiki en einnig gleði og ham- 136
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Bókatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.