Bókatíðindi - 01.12.2002, Side 140

Bókatíðindi - 01.12.2002, Side 140
Ævisögur og endurminningar ingju, að ógleymdri óbeislaðri ástríðu og ýmsum furðum sem eng- in leið er að átta sig á. í bókinni er að finna 101 sögu sem Ævar Örn Jós- epsson safnaði saman. Hann sat tímunum sam- an með leigubílstjórum af öllu tagi sem voru sammála um eitt: Það gerist allur andskotinn í leigubílum. 239 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1649-2 Leiðb.verð: 4.490 kr. TOLKIEN Michael White Þýðing: Ágúst Borgþór Sverrisson Hér er farið yfir ævi rit- höfundarins og fræði- mannsins Tolkien sem m.a. hefur notið frægðar fyrir Hríngadróttinssögu. Sagt er frá fyrstu árum hans í Suður-Afríku, uppvexti hans í Englandi, hjónabandi, vináttu og háskólalífi í Oxford. Saga sérstæðs snillings og sérvitrings sem lifði lífi að hluta til í heimi goðsagnarinnar. 244 bls. PP Forlag ISBN 9979-760-36-2 Leiðb.verð: 3.490 kr. TVÍSTIRNI Saga Svanhvítar Egilsdóttur Guðrún Egilson Svanhvít Egilsdóttir er án efa meðal þeirra Islendinga sem mest áhrif hafa haft í tónlistar- heiminum. Hún ólst upp á íslandi og stundaði söngnám og störf í Þýskalandi á tímum heimsstyrjaldarinnar síðari. Einkalíf Svanhvít- ar þótti frjálslegt í meira lagi, hún var umdeild og fór sínar eigin leiðir en náði frábærum árangri sem tónlistarkennari í Vín og kenndi mörgum af helstu söngvurum síns tíma. Svanhvít var fýrst íslenskra kvenna til að verða prófessor við erlendan háskóla. Guð- rún Egilson hefur skrifað sögu Svanhvítar af mik- illi alúð og vandvirkni. 272 bls. Almenna bókafélagið ISBN 9979-2-1648-4 Leiðb.verð: 4.690 kr. DAVE PEL2ER Umkomulausi drengurinn Sblbtxn írxwtuid mnv.luboLu.ttmr Ha* w Uarfar >t:. UMKOMULAUSI DRENGURINN Dave Pelzer Þýðing: Sigrún Árna- dóttir Sem barn bjó Dave Pelz- er í veröld einangrunar og ótta. Aleiga hans voru fatalarfar sem rúmuðust í einum bréfpoka ...Um- komulausi drengurínn er sjálfstætt framhald met- sölubókarinnar Hann var kallaður „þetta“ og nú lýsir Dave ferli sínum inn og út af hverju fóst- urheimilinu á fætur öðru. A vegi hans varð fólk sem áleit börn eins og hann vandræðageml- inga sem ekki verðskuld- uðu neina væntum- þykju. Sorg og gleði, örvænting og von ein- kenndu leit þessa umkomulausa drengs að ást og öryggi. Dave Pelzer hefur lifað óvenjulegu lífi. Hann var beittur miskunnarlausu andlegu og líkamlegu ofbeldi af móður sinni. Þegar kerfið loksins tók við sér þótti mál hans eitt það alvarlegasta sinnar tegundar. Hann gaf þó aldrei upp vonina um að tilheyra einhvern tíma góðri og ástríkri fjölskyldu ... Dave Pelzer hefur tví- vegis verið tilnefndur til Pulitzerverðlaunanna fyrir verk sín. „Frásögn Daves er bæði ógnvekjandi og gef- andi.“ Daily Mirror 272 bls. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-761-73-3 Leiðb.verð: 3.780 kr. ASTKID 1 ÍNIKÍKIN \ |n fl3 iiö U' Undraland minninganna UNDRALAND MINNINGANNA Astrid Lindgren Þýðing: Halla Kjartansdóttir Hér segir Astrid Lind- gren rómantíska ástar- sögu foreldra sinna eins og henni einni er lagið. Þau sáust fyrst á barns- aldri og liðu hvort öðru aldrei úr minni eftir það. Um árabil horfðust þau þögul og feimin í augu en að lokum tók Samuel August af skarið og ávarpaði Hönnu frá Hult. Astrid skrifar hér einnig um uppvöxt sinn í Smá- löndum í upphafi síð- ustu aldar, bækurnar sem hún las í æsku og fyrstu sporin á rithöf- undarbrautinni. Silja Aðalsteinsdóttir ritar eft- irmála um ævi og störf Astridar Lindgren. 117 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2349-3 Leiðb.verð: 3.490 kr. 138
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.