Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 142

Bókatíðindi - 01.12.2002, Síða 142
endurminningar Ævisögur og UR VFRBUÐUM I VIKING ÚR VERBÚÐUMí VÍKING VESTAN HAFS OG AUSTAN Endurminningar Fyrra bindi Ólafur Guðmundsson Ólafur Guðmundsson frá Breiðavík er af vestfirsk- um ættum bænda og útróðrarmanna. Hann missti foreldra sína í æsku, 11 ára gamall fór hann í sinn íyrsta róður og sem unglingur hélt hann til í verbúðum úr torfi og grjóti en gólfið var sandur. Hann starfaði í rúm- lega 40 ár hjá Sölumið- stöð Hraðfrystihúsanna í Reykjavík, Ameríku og Evrópu og gegndi þar mörgum trúnaðarstörf- um. Hann vann hjá Cold- water í Bandaríkjunum á upphafsárunum þar m.a. undir stjórn eldhugans Jóns Gunnarssonar og var forstjóri Icelandic Freezing Plants Ltd. í Grimsby. Ólafur segir frá þjóð- kunnum frumherjum í innsta hring í útgerðar- og fisksölumálum þjóð- arinnar og samstarfi sínu við þá og lýsir útsjónar- semi þeirra, dugnaði, áræði og ýmsum öðrum persónueinkennum. Hann lýsir ævi sinni upp á vestfirskan máta, þar sem hreinskilni og glettni er aðalsmerki frá- sagnarinnar. 199 bls. Vestfirska forlagið ISBN 9979-778-05-9 Leiðb.verð: 4.980 kr. VONIN DEYR ALDREI Jacqueline Pascarl Þýðing: Halla Sverrisdóttir Kornung lætur Jacquel- ine Pascarl heillast af Bahrin sem er af kon- ungsættum í Malasíu ... en draumurinn um ást- ina breytist fyrr en varir í martröð. I múslímsku samfélagi ríkja strangar reglur og þegar eigin- maðurinn er farinn að beita hana grimmilegu ofbeldi er henni nóg boð- ið. Henni tekst að flýja með börnin sín tvö og loks brosir lífið aftur við henni. En skelfingin er ekki langt undan ...föð- urnum tekst að nema börnin á brott og örvænt- ingarfull barátta um að heimta þau aftur ber eng- an árangur ... Vonin deyr aldrei er sönn örlagasaga sem lifir lengi í huga les- anda. Jacqueline hefur helg- að líf sitt baráttunni fyrir að endurheimta börn sín. Hún er sérstakur sendi- fulltrúi CARE Internat- ional, sem eru ein stærstu hjálparsamtök heims, og hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir störf sín að mannúðarmálum. 302 bls. auk mynda- síðna. JPV ÚTGÁFA ISBN 9979-775-00-9 Leiðb.verð: 4.480 kr. YFIR DJÚPIÐ BREIÐA Þóra Snorradóttir I fjögur ár háði hún harða baráttu við krabba- mein og þau átök urðu tilefni þeirrar sjálfsrýni og íhugunar sem hún skráði í þessa bók. Af fágætri einlægni rekur hún stormasamt lífs- hlaup sitt, hvernig hún reis upp gegn umhverfi sem henni þótti beita sig valdi og fór sínar eigin leiðir. Sú uppreisn reyndist dýrkeypt og hafði afdrifarík áhrif á heilsu hennar og ham- ingju. Með sögu sinni vildi hún líka miðla styrk og kjarki til þeirra sem eiga eftir að ganga svipaða sjúkdómsbraut og hún sjálf, minnug þess að sá heilbrigði á sér margar óskir, en sá sjúki aðeins eina. 140 bls. Mál og menning ISBN 9979-3-2337-X Leiðb.verð: 3.990 kr. Tónspit HaJharöraut 17 740 M’skaupstaður S. 477 1580 tonspiC@eCdhom.is Þú ert kominn á slóðina - eftirleikurínn verður auðveldur www.boksala.is bók/\l\ /túdei\t\ 140
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.