Bókatíðindi - 01.12.2002, Page 164
LAUGAVEGUR18
Matur og drykkur
efnið og ritstýrði
Nýverðlaunuð upp-
skriftabók þar sem 44
kokkar, lærðir og leikir,
mateiða í veitinga- og
heimahúsum á Islandi
með aðferðum fjölmargra
þjóða. Yfir 70 gómsætir
réttir úr saltfiski, nýjum
þorski o.fl. Litmyndir af
réttum, fólki og stemmn-
ingu. Hér elda t.d. Rúnar
Marvins, Ulfar á Þrem
Frökkum, Ingibjörg á
Mensu, Unnur Ása - Við
fjöruborðið, Jakob á
Horninu, Francois Fons,
Leifur á La Primavera,
Sigurður í Apótekinu,
Emil á Tapasbarnum og
Feng Jiang á Sticks & sus-
hi. Heima elda m.a. Guð-
mundur Páll Olafsson,
Marfa Ellingsen, Tómas
R. Einarsson, Ana Maria
frá Angóla auk 30 ann-
arra kokka.
Viðurkenning Félags
íslenskra teiknara fyrir
bókahönnun/bókakápu
2002. Gjafabók sem kem-
ur einnig út á ensku og
spönsku.
160 bls;, 23 cm x 30 cm.
Einar Árnason
Dreifing: Dreifingar-
miðstöðin
ISBN 9979-60-697-5
Leiðb.verð: 5.900 kr.
FÉLAG ÍSLENSKRA
BÓKAÚTGEFENDA
SÆLUDAGAR MEÐ
KOKKI ÁN KLÆÐA
Jamie Oliver
Þýðing: Sigrún
Davíðsdóttir
Þriðja bókin með hinum
óviðjafnanlega kokki.
Sæludagar snúast um
góðan mat, ekki aðeins
að matreiða hann, held-
ur hvernig má njóta hans
með fjölskyldunni og
góðum vinum. Enn fleiri
frábærar uppskriftir með
fallegum myndskreyt-
ingum.
317 bls.
PP Forlag
ISBN 9979-760-27-3
Leiðb.verð: 3.990 kr.
162