Gátt - 2009, Blaðsíða 6

Gátt - 2009, Blaðsíða 6
6 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 Þ J Ó N U S T U S A M N I N G A R V I Ð M E N N T A M Á L A R Á Ð U N E Y T I Ð Allir þjónustusamningarnir eiga það sammerkt að markhópar starfseminnar eru fólk á vinnumarkaði sem ekki hefur lokið framhaldsskóla, innflytjendur og aðrir sambærilegir hópar. FA er ekki ætlað að sinna markhópum sínum beint heldur í gegnum samstarfsaðila sína sem eru símenntunarmiðstöðv- arnar á landsbyggðinni, Mímir-símenntun og fræðslumið- stöðvar iðngreina. Hér á eftir verður gerð grein fyrir starfseminni samkvæmt þjónustusamningi við menntamálaráðuneytið. Í fyrsta lagi verður gerð grein fyrir þeim verkefnum sem • veitt er fé til hjá fræðslu- og símenntunarmiðstöðvum. Í öðru lagi verkefnum sem FA annast.• Í þriðja lagi verður greint frá nokkrum stórum verk-• efnum sem eru fjármögnuð með öðrum hætti. 1 ) F R A M L Ö G T I L F R Æ Ð S L U - O G S Í - M E N N T U N A R M I Ð S T Ö Ð V A Greiðslur til fræðslu- og símenntunarmiðstöðva komu fyrst inn í samninga FA árið 2006 og hafa því verið inntar af hendi á fjórða ár. Framlagið til miðstöðvanna greinist í þrjá hluta og verður gerð grein fyrir þeim hverjum fyrir sig. 1. Framlag til vottaðs náms hjá fræðslu- og símenntunar- miðstöðvum og Mími-símenntun. 2. Framlag til símenntunarmiðstöðvanna níu og Mímis- símenntunar vegna náms- og starfsráðgjafar á vinnu- stöðum. 3. Framlag til námsráðgjafar og raunfærnimats hjá IÐUNNI fræðslusetri og Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins. 1.1. Framlag til vottaðra námsleiða Árið 2008 voru greiddar til vottaðra námsleiða um 163 millj- ónir króna, sambærileg upphæð fyrir 2007 er um 117 millj- ónir króna. Alls sóttu 1.509 nemendur nám í 147.237 nem- endastundir árið 2008. Áætlaður fjöldi eininga er 11.414. Einingaverðið á vorönn er því rúmlega 14.000 krónur. Um helmingur nemendastunda fór fram á landsbyggðinni en þess má geta að hlutfall landsbyggðarinnar hefur aukist hratt síðustu árin, var t.d. aðeins 28% árið 2006. Aukning í vottuðu námi í nemendastundum er 8% milli áranna 2007 og 2008. Sambærilegar tölur fyrir árið 2009 liggja ekki fyrir. Tafla 1. Upplýsingar um vottaðar námsleiðir 2007 og 2008 Fjöldi nám- skeiða Fjöldi þátt- takenda Fjöldi nemenda- stunda Fjöldi lokinna eininga Fjármagn í krónum 2007 100 1.375 136.038 9.821 117.698.367 2008 118 1.509 147.237 11.414 163.423.905 Nokkuð er um að vottað nám sé greitt af öðrum en FA og gefur mynd 1 yfirsýn yfir þróun vottaðs náms. Samtímis sýnir hún hina miklu aukningu sem átt hefur sér stað í vottuðum námsleiðum milli ára síðan FA hóf starfsemi sína. F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S Starfsemi FA byggist á þjónustusamningi sem ASÍ og SA gera við menntamálaráðuneytið. Fram undan er endurnýjun þess samnings, sem hefur verið í gildi, ásamt viðaukum frá 2006. Á tímabilinu hefur verkefnum fjölgað verulega og mikil aukning verið í starfsemi bæði FA og samstarfsaðilanna sem eru fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar. Þau straumhvörf, sem urðu í atvinnulífi Íslendinga á haustmánuðum 2008, hafa sett svip sinn á starfsemi ársins. Samstarfshópur um menntunarúrræði fyrir atvinnuleitendur var settur á laggirnar í október á síðasta ári af stjórn FA. Hópurinn er samsettur af fulltrúum ASÍ, SA, BSRB, menntamálaráðuneytis, Vinnumálastofnunar, fræðsluaðila, fræðslusjóða, Starfs- menntaráðs og FA. Sjá grein eftir Björgvin Þór Björgvinsson í Gátt. INGIBJÖRG ELSA GUÐMUNDSDÓTTIR Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.