Gátt - 2009, Blaðsíða 52

Gátt - 2009, Blaðsíða 52
52 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 árunum 2006 til 2020 muni fjölbreyttar hæfnikröfur (ISCED 5 og 6) verða gerðar til um 41 milljónar starfa. Núverandi sam- setning hæfni vinnuaflsins verður að breyta á þessum áratug þar sem miðlungs hæfnikröfur (ISCED 3 og 4, sem vanalega fela í sér kröfur um verkmenntun) verða gerðar til nærri því 55 milljónir lausra starfa. Færri en 10 milljónir starfa standa þeim til boða sem geta ekki sýnt fram á eða geta aðeins sýnt fram á fábreyttar hæfnikröfur. Á L Y K T U N U M S T E F N U Niðurstöður áðurnefndra athugana benda til þess að meiri kröfur um leikni muni líklega verða gerðar. Til þess að Evrópa verði áfram vel samkeppnisfær þarf að móta stefnu sem tryggir að vinnuaflið geti lagað sig að þessum skilmálum. Evrópa þarf verkáætlun til að fullnægja kröfum efnahagslífs sem er þjónustulægt með áherslu á þekkingu. Áframhald- andi þjálfun og ævinám þurfa að styðja við verklag sem gerir fólki kleift laga leikni sína stöðugt að sífelldum breytingum á formgerð vinnumarkaðarins. Unga kynslóðin, sem kemur á vinnumarkaðinn á næsta áratug, getur ekki fullnægt öllum kröfum sem vinnumark- aðurinn mun gera um leikni starfsmanna. Þetta hefur áhrif á námsframboð. Ævinám er mikilvægast í því sambandi. Það gerir kröfu til þess að útfæra metnaðarfulla áætlun sem dregur úr fjölda þeirra sem hætta snemma í skóla, koma á yfirgripsmikilli áætlun fyrir fullorðinsnám og áætlun um nám í vísindum og tækni. Þótt nám sé mikilvægt til að bæta hæfni leysir það ekki að fullu vanda sem fylgir ofskólun og vanskólun. Flösku- hálsar í þeim hlutum vinnumarkaðarins sem gera miklar kröfur um leikni kunna að valda launaskriði þar. Samtímis því kann framboð á vinnuafli, sem býr yfir fábreyttri leikni, að vera umfram eftirspurn sem veikir samningsstöðu þeirra og þar af leiðandi laun og starfsskilyrði. Til stefnumörkunar mundi koma sér vel að hafa upplýs- ingar um hvort mislægni í leikni er skammvinnt (núningur á vinnumarkaði sem hverfur eftir nokkurn tíma) eða langvar- andi ástand sem gerir kröfu til markvissra aðgerða. Fullnægjandi mat á leikni þeirra sem hafa vinnu er mik- ilvægt til að forðast að leikni starfsmanna fari til spillis og til að unnt sé að gera sem mest úr þeirri leikni sem við ráðum yfir. Þetta á einkum við um þá sem fábreyttar formlegar hæfiskröfur eru gerðar til, eldri starfsmenn, farandverkamenn og þá sem snúa aftur á vinnumarkað. Mat og vottun þekk- ingar, leikni og færni getur komið að gagni til að gera nám hagkvæmara. Sameiginleg evrópsk verkfæri, meginreglur og gangverk sem þróast í verkáætluninni „Education and train- ing 2010“ þurfa að vera samhæfð og sett fram í viðeigandi umbúðum. 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% 1996 20062001 2015 2020 Fjölbreyttar hæfnikröfur Miðlungs hæfnikröfur Fábreyttar hæfnikröfur 20,8% 25,1%22,9% 29,1% 31,3% 45,8% 48,3%49,7% 49,9% 50,1% 33,4% 26,5%27,5% 21,0% 18,6% Þörf Endurnýjun Samtala 0–20 20 40 60 20,4 84,9 105,3 19,6 21,4 40,9 –12,4 22,0 9,7 13,1 41,5 54,7 80 120100 Fjölbreyttar hæfnikröfur Miðlungs hæfnikröfur Fábreyttar hæfnikröfur Milljónir Samtals Mynd 3. Hlutföll flokkaðra hæfnikrafna ESB 25+ Mynd 4. Breytingar á flokkuðum hæfnikröfum til starfa frá 2006 til2020 í milljónum ESB 25+
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.