Gátt - 2009, Blaðsíða 76

Gátt - 2009, Blaðsíða 76
76 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 formlega skólakerfinu og háskólunum skyldi boðið að vera með. Af tölum frá síðasta ári má sjá að nokkuð gott jafn- vægi er á þátttöku frá formlega skólakerfinu og þeim sem starfa innan óformlega hlutans en einnig hefur tekist að fá þátttakendur úr röðum fulltrúa atvinnulífsins. Það kemur greinilega fram á mynd 2 sem sýnir fjölda þátttakenda eftir markhópum,“ segir Antra. B E T U R M Á E F D U G A S K A L Hún heldur áfram. „Á tímabilinu höfum við sem störfum í netinu orðið vör við aukinn áhuga á samstarfi og samræðu á milli aðila atvinnulífsins, fræðsluaðila og fullorðinna einstak- linga. Töluverð vinna hefur einmitt verið lögð í að ná þessum aðilum saman og árangurinn verið umtalsverður en talsvert er enn í land. Fram undan er þróunarvinna, nánara samstarf allra aðila. T.d. hafa fleiri undirnet bent á að talsvert skorti á að þeir sem fást við ráðgjöf og raunfærnimat hafi nægilega þekkingu á atvinnulífinu til þess að þeir geti sinnt þeim verk- efnum sem blasa við.“ Á R A N G U R N V L Hvað geturðu sagt um árangurinn að loknu fyrsta tímabili tengslanetsins? „Hvað varðar árangur þá vil ég fyrst nefna miðlun reynslu og upplýsinga. Tengslanetið heldur úti öflugri heimasíðu, www.nordvux.net. Þar er stór gagnabanki með upplýsingum um hvaðeina varðandi nám og fræðslu fullorð- inna. Þar eru einnig aðgengilegar skýrslur sem gefnar hafa verið út á vegum NVL. Margar skýrslur eru þýddar á ensku auk þess að vera á dönsku, norsku eða sænsku. Þá gefur NVL einnig út fréttabréf sem kemur út 11 sinnum á ári og rafrænt tímarit, DialogWeb, sem fer í loftið átta sinnum á ári. Í fréttabréfinu er fjallað um stefnu í menntamálum Norður- landanna, breytingar á skipulagi, umbætur auk upplýsinga um námskeið og ráðstefnur. Það er einnig gefið út í finnskri og íslenskri þýðingu. Í ritstjórn tímaritsins sitja fulltrúar frá öllum norrænu löndunum og Eystrasaltslöndunum. Í ritinu eru greinar og viðtöl um fullorðinsfræðslu á Norðurlönd- unum og grannsvæðunum. Dæmi um árangur er fjölgun áskrifenda af fréttabréfi og DialogWeb. Á fyrsta starfsárinu voru áskrifendur 290 en nú eru þeir um 800. Þá má einnig nefna að heimsóknir á vefinn voru um það bil tólf þúsund á fyrsta starfsári NVL, árið 2005, en á fjórða starfsári hafði fjöldi heimsókna næstum sexfaldast eða fjölgað í rúmlega sjötíu þúsund árið 2008.“ N Ý T T T Í M A B I L H A F I Ð Antra heldur áfram: „Nú hefst annað tímabil NVL sem er fram til desemberloka árið 2012. Mikil endurnýjun hefur átt sér stað. Aðalskrifstofa NVL er flutt í nýjar höfuðstöðvar í Noregi. Auk mín og Larry Kärkkäinen eru það aðeins Maria Marquard, fulltrúi Danmerkur, þú (Sigrún Kristín Magnús- Mynd 2. Þátttaka í viðburðum á vegum NVL eftir markhópum Alþýðufræðsla Markhópar 2005-2008 2005 2006 2007 2008 Færniþróun í atvinnulífinu Háskólar og rannsóknir Opinberar stofnanir Formleg fullorðinsfræðsla Samtök 450 400 350 300 250 200 150 100 50 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.