Gátt - 2009, Blaðsíða 102

Gátt - 2009, Blaðsíða 102
102 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 var hlutfall kvenna, sem aðeins hafa lokið grunnnámi, 24% vinnuaflsins en hlutfall karla 20%. Árið 2003 var hlutfall kvenna 21% en karla 18% en árið 2008 var hlutfall kvenna 17% en karla 18%. Sjá töflu 2. Konum, sem hafa aðeins grunnmenntun, fækkaði á milli áranna 1999 og 2008 um 6.700 eða um 18% en konum, sem lokið höfðu háskólaprófi fjölgaði úr 10.100 í 25.600 eða um 153%. Þó svo FA skilgreini markhóp sinn þá sem eru 16–74 ára á vinnumarkaði og eru án prófs úr framhaldsskóla eru þeir sem eru á aldrinum 25–65 ára með stutta formlega menntun einnig áhugaverður hópur. Í ljósi breyttrar stöðu á vinnu- markaði í dag með hærra hlutfalli fólks á án atvinnu hefur FA horft í auknum mæli til atvinnuleitenda þegar kemur að úrræðum fyrir markhópinn. Þeir sem eru án atvinnu eru hluti af vinnumarkaðnum og því ber FA að þjónusta þá ein- staklinga líka. Árið 2008 var hlutfall þeirra sem höfðu aðeins lokið grunnmenntun á aldrinum 25–65 ára um 29% af heildar- vinnuaflinu og hefur þetta hlutfall verið nokkuð stöðugt síð- ustu árin en lækkað örlítið frá árinu 2003 þegar hlutfallið var 32%. Töflur 3 og 4 sýna hvernig grunnmenntun hjá hópnum 25–65 ára hefur þróast eftir búsetu á árunum 2003–2008. Eins og sjá má í töflu 4 hefur hlutfall grunnmenntunar Háskólamenntun ISCED 5,6 Starfs- og framhaldsmenntun ISCED 3,4 Grunnmenntun ISCED 1,2 43% 44% 42% 39% 38% 35% 35% 35%33%34% 42% 41% 42% 43% 40% 41% 39% 38%40%40% 15% 15% 16% 18% 22% 24% 16% 27%26%25% 1999 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% 2000 2001 2002 2003 2004 2006 200820072005 Mynd 1. Vinnuafl: Hlutfall eftir menntun 1999–2008 Tafla 3. Fjöldi 25–65 ára á vinnumarkaði sem lokið hafa grunnmenntun 2003 2004 2005 2006 2007 2008 Höfuðborgarsvæðið 22.700 22.100 21.200 21.100 21.600 23.300 Suðurnes 3.300 3.700 3.600 3.100 3.800 4.900 Vesturland 3.000 3.000 2.700 2.900 3.100 2.700 Vestfirðir 1.600 1.500 1.200 1.300 1.500 1.400 Norðurland vestra 2.200 2.200 2.200 1.900 1.600 1.900 Norðurland eystra 5.700 5.300 5.200 6.200 6.000 5.600 Austurland 2.600 2.900 2.800 2.400 2.400 2.400 Suðurland 4.100 4.000 4.300 5.300 4.500 4.400 Samtals 45.200 44.700 43.200 44.200 44.500 46.600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.