Gátt - 2009, Blaðsíða 9
9
F A S T I R L I Ð I R
G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9
á vinnustöðum. Markmiðið með þessum kynningum var þrí-
þætt: að kynna þjónustu náms- og starfsráðgjafa, að kynna
starfsemi IÐUNNAR fræðsluseturs og að kynna raunfærni og
verkefni tengd henni.
Alls sóttu 212 einstaklingar þessar kynningar og af þeim
komu 83 í viðtal hjá ráðgjöfum.
Ráðgjöf hjá fræðslumiðstöðvum skiptist annars vegar í
ráðgjöf sem tengist raunfærnimati og hins vegar í ráðgjöf
ótengdri henni.
S T A R F S E M I F A S A M K V Æ M T Þ J Ó N -
U S T U S A M N I N G U M
Víðtækt samstarf hefur tekist við flesta þá aðila sem starfa
að fræðslumálum á vegum ASÍ og SA. Allir skilgreindir sam-
starfsaðilar hafa komið til samstarfs á þeim árum sem liðin
eru frá stofnun FA, þ.e. allar símenntunarmiðstöðvarnar,
Mímir-símenntun, fræðslumiðstöðvar iðngreina, fræðslu-
sjóðirnir Landsmennt, Sveitamennt, Ríkismennt, Starfsafl
og Starfsmenntarsjóður verslunar- og skrifstofufólks. Mikil
þátttaka hefur einnig verið frá baklandi ASÍ og SA í sam-
starfsverkefnum, ber þar einkum að nefna SGS, VR, SAF og
SVÞ. Fleiri en skilgreindir samstarfsaðilar hafa leitað eftir
samstarfi við FA og hefur ráðið úrslitum um slíkt samstarf
hvort verkefnin hafi samlegðaráhrif við þau þróunarverkefni
sem FA vinnur að.
Í gildi eru þjónustusamningar við allar símenntunar-
miðstöðvarnar, Mími-símenntun og fræðslumiðstöðvar iðn-
greina. Jafnframt eru í gildi þjónustusamningar við fleiri
aðila, svo og ýmsir verkefnasamningar um námsskrárgerð,
gátlistagerð o.fl. Á árinu jókst fjármagn til ýmissa verkefna
og ný bættust við. Á haustmánuðum eru gerðir samningar
við fræðsluaðila um aukið fjármagn til raunfærnimats og
námsráðgjafar.
Nýjar námsleiðir
Á sl. ári voru gefnar út eftirtaldar námsskrár:
Færni í ferðaþjónustu II. Að beiðni Starfsgreinasambands
Íslands og Samtaka ferðaþjónustunnar greindi FA mennt-
unarþarfir í ferðaþjónustu og skrifaði námsskrá sem svaraði
Markmið
Árangur
Fa
rs
kó
lin
n
Fr
æ
ðs
lu
m
ið
st
öð
Ve
st
fja
rð
a
Fr
æ
ðs
lu
ne
t
Su
ðu
rla
nd
s
M
ið
st
öð
s
ím
en
nt
un
ar
á
Su
ðu
rn
es
ju
m
M
ím
ir
sí
m
en
nt
un
Sí
m
en
nt
un
ar
m
ið
st
öð
in
á
Ve
st
ur
la
nd
i
SÍ
M
EY
V
is
ka
, V
es
tm
an
na
ey
ju
m
Þe
kk
in
ga
rn
et
A
us
tu
rla
nd
s
Þe
kk
in
ga
rs
et
ur
Þi
ng
ey
in
ga
172
113
174
280
882
170
243
87
331
196
123 129
180
289
995
174
280
100
333
196
2,000
1,000
800
600
400
200
Mynd 3. Fjöldi einstaklingsviðtala hjá náms- og starfsráðgjöfum árin 2007 og 2008
Tafla 4. Fjármagn til fræðslumiðstöðva iðngreina.
Fræðsluaðili
Raunfjöldi
viðtala
Árangurs-
markmið Fé til ráðgjafar
Kostnaður við
hvert viðtal
Fræðsluskrifstofa
rafiðnaðarins
237 237 2.840.000 11.983
IÐAN
fræðslusetur
928 926 9.719.000 10.473
Alls 1.165 1.163 12.559.000 10.780