Gátt - 2009, Blaðsíða 61

Gátt - 2009, Blaðsíða 61
61 F U L L O R Ð I N S F R Æ Ð S L A O G S T A R F S M E N N T U N G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 á þriðja þrepi, má sjá í töflu 3. Miðað er við að einn sjötti til einn þriðji hluti námsins sé almennt nám á fyrsta hæfni- þrepi. Einn þriðji til helmingur námsins eru sérhæfing á öðru hæfniþrepi og loks er einn sjötti til einn þriðji hluti námsins sérhæft nám á þriðja hæfniþrepi. Nám á þriðja hæfniþrepi byggist á námi af öðru þrepi og felur því í sér forkröfur. Nám á þriðja þrepi ásamt forkröfum af öðru þrepi mynda sérsvið brautar sem hægt er að kenna brautina við. Þannig mynda náttúrufræðigreinar sérsvið náttúrufræðibrautar sem saman- stendur af námi á öðru og þriðja þrepi. Sama á við um starfs- námsbrautir. Sérgreinar brautarinnar mynda sérsviðs pakka af námsáföngum á fyrsta, öðru og þriðja þrepi. Allt að 10% námsins má tilheyra fjórða hæfniþrepi. Dæmi um nám, sem búast má við að muni tilheyri öðrum lokaprófum á hæfniþrepi þrjú, eru t.d. fjölmiðlatækni, list- námsbraut og tækniteiknun. Nám, sem gæti tilheyrt prófum til starfsréttinda á þrepi þrjú, eru allar löggildar iðngreinar til sveinsprófs og löggildar heilbrigðisgreinar. Að auki eru allar tegundir stúdentsprófs á þrepi þrjú. Tafla 3. Námsbraut sem skilar nemendum með hæfni á 3. þrepi Viðmið um hlutfall námsbrautar Dæmi 1 180 fein. námsbraut – 3. ár Dæmi 2 240 fein. námsbraut – 4. ár 1. þrep 1/6 1/3 30–60 fein. 40–80 fein. 2. þrep 1/3 1/2 60–90 fein. 80–120 fein. 3. þrep 1/6 1/3 30–60 fein. 40–80 fein. 4. þrep 0 1/10 0–18 fein. 0–24 fein. Nám og námsbrautir sem skila nemendum með hæfni á fjórða þrepi Námið er að jafnaði 30–120 fein. (ein til fjórar annir). Nám á fjórða hæfniþrepi tengist meiri sérhæfingu og/ eða hagnýtingu sérhæfingar. Námið getur samanstaðið af sérhæfðum námsáföngum sem tilheyra námsbrautum sem skilar nemendum með hæfni á þriðja þrepi. Það getur verið síðasti hluti skilgreindra námsbrauta sem fylgja nemand- anum í gegnum fyrsta, annað, þriðja og fjórða hæfniþrep, s.s. skipstjórnar brautir D og E og vélstjórnarbraut C. Einnig getur námið á fjórða þrepi verið sérstök námsbraut (t.d. iðnmeistaraprófið) sem er skipulögð sem framhaldsnám við lokapróf á þriðja þrepi. Tafla 4 sýnir að miðað er við að 80% náms þessara brauta flokkist á fjórða hæfniþrepi. Tafla 4. Námsbraut sem skipulögð er á 4. þrepi 1. þrep 8/10 hlutar námsins skulu flokkast sem 4. þrep Vert er að taka fram að sniðmátin eru enn í þróun og geta hlutfallstölur enn breyst. Í vetur er unnið að þróunar- verkefnum innan framhaldsskólanna og munu þau nýtast við þróun sniðmátanna. L Æ R D Ó M S V I Ð M I Ð Menntamálaráðuneytið hefur þróað verkfæri sem vonast er til að nýtist skólunum við gerð námsbrauta. Það er viðmiða- rammi sem kallast lærdómsviðmið (learning outcome). Þar eru sett fram viðmið um þá þekkingu, leikni og hæfni sem einkenna hvert hæfniþrep og er stígandi í viðmiðunum frá þrepi eitt til þreps fjögur. Markmið viðmiðarammans er að auðvelda skólum og fræðsluaðilum að: leggja áherslu á hæfni nemandans að loknu námi, þ.e. • hæfnimiðaða framsetningu vísa á þá lykilhæfni sem ætlast er til að nemendur búi yfir• tryggja stígandi í námi• að hvetja til endurskoðunar á núverandi námsframboði • Veturinn 2008–2009 störfuðu á vegum ráðuneytisins níu rýni- hópar. Þrír þeirra fjölluðu um bóknámsgreinar, fimm um starfs- námsbrautir og einn um iðnmeistaraprófið. Þess var gætt að fulltrúar hagsmunaaðila tækju þátt í vinnunni, s.s. fagkennarar af framhaldsskólastigi, fulltrúar háskólastigs, fulltrúar atvinnu- lífs og/eða starfsgreinaráða. Rýnihóparnir unnu tillögur að við- miðum fyrir eftirfarandi greinar og námsbrautir: Íslenska• Stærðfræði• Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 Þrep 4 Önnur lokapróf Önnur lokapróf Próf til starfsrétt- inda Önnur lokapróf Próf til starfsrétt- inda Stúdents- próf Viðbótarnám við framhaldsskóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.