Gátt - 2009, Blaðsíða 56

Gátt - 2009, Blaðsíða 56
56 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 framhaldsskólakerfið og að þeir lendi ekki í blindgötu vegna áframhaldandi náms. SAF, SGS og Starfsgreinaráð ferðaþjón- ustugreina höfðu forgöngu um að haldið var málþing að Hótel Hamri fyrr á þessu ári um samstarf formlega og óform- lega skólakerfisins. Í kjölfar þess hefur nú verið stofnaður faghópur en hlutverk hans er að vera sameiginlegur vett- vangur atvinnulífs, formlega og óformlega skólakerfisins til að vinna að framgangi þeirra sem starfa í ferðaþjónustu með áherslu á samspil þessara tveggja kerfa. SGS og SAF beita sér þannig fyrir því að námið verði skilgreint sem starfsnám á framhaldsskólastigi og gefi náms- einingar og samtökin vilja ganga enn lengra. Þau leggja áherslu á að nám á ferðaþjónustubraut framhaldsskóla verði skipulagt með þeim hætti að það geti tengst námsframboði í skyldum greinum ferðaþjónustunnar eins og matvæla- og veitinganámi og verslunar- og skrifstofugreinanámi. Auka þarf tengsl og samhengi ferðaþjónustubrautar við annað nám í ferðaþjónustugreinum, bæði utan formlega skólakerfisins og innan þess, á framhaldsskólastigi og háskólastigi þannig að markmið námsins skili sér í betri gæðum og aukinni þjón- ustu, ef vel á að takast til, í einni framsæknustu atvinnugrein landsins. Þannig öðlist ferðaþjónustan verðugan sjálfstæðan sess sem frumatvinnugrein í menntakerfinu þar sem hún er studd mismunandi faggreinum mismunandi þjónustu. Það er mál til komið og að því er unnið. A Ð L O K U M Ferðaþjónustan verður stöðugt mikilvægari atvinnugrein sem skapar þjóðarbúinu miklar gjaldeyristekjur og því er mik- ilvægt að vel sé staðið að fræðslumálum sem er undirstaða fagmennsku í greininni. Harðnandi samkeppni milli þjóða um viðskiptavini veldur því að nú sem fyrr skiptir góð grunn- og símenntun starfsfólks miklu máli því að aukin fræðsla skilar ánægðari viðskiptavinum, aukinni starfsánægju og færni og um leið arðsemi fyrirtækjanna. U M H Ö F U N D A N A María er upplýsinga- og fræðslufulltrúi Samtaka ferðaþjón- ustunnar, SAF. Skúli er framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, SGS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.