Gátt - 2009, Blaðsíða 69
69
F U L L O R Ð I N S F R Æ Ð S L A O G S T A R F S M E N N T U N
G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9
skills leikni Getan til að vinna verk og leysa verkefni.
learning outcome lærdómur / náms-
afrakstur
Sú þekking, leikni og/eða færni sem einstaklingur hefur áunnið sér og/eða er fær
um að sýna fram á eftir að námi lýkur, hvort sem um er að ræða formlegt, óform-
legt eða formlaust nám.
lifelong learning ævinám Allt það námsstarf sem fram fer á mannsævinni og stuðlar að því að auka
þekkingu, verksvit, leikni, færni og/eða hæfi hvort sem er í einstaklingsbundnum,
félagslegum eða faglegum tilgangi.
lifewide learning ævibreytt nám Nám, hvort heldur er formlegt, óformlegt eða formlaust sem nær til allra þátta lífs-
ins (einstaklingsbundinna, félagslegra og faglegra) og allra æviskeiða.
accredidation of an
education or train-
ing programme
vottun þjálfunar- eða
námsleiðar
Gæðatryggingarferli þar sem löggjafarvaldið eða viðkomandi fagleg yfirvöld veita
þjálfunar- eða námsleið vottaða stöðu sem sýnir að hún uppfylli fyrirframákveðin
viðmið.
accreditation of an
education or train-
ing provider
vottun þjálfunar- eða
fræðsluaðila
Gæðatryggingarferli þar sem löggjafarvaldið eða viðkomandi fagleg yfirvöld veita
þjálfunar- eða fræðsluaðila vottaða stöðu sem sýnir að hann uppfylli fyrirfram-
ákveðin viðmið.
recognition of
learning outcomes
viðurkenning lærdóms
formleg viðurkenning
félagsleg viðurkenning
Aðferð til að skjalfesta leikni og færni annaðhvort með að:
- gefa út skjal (skírteini eða námstitil); eða
- jafngilda leikni og/eða færni, námseiningar eða undanþágur, staðfesta áunna
leikni og/eða færni; og/eða viðurkenning fjárhagslegra og félagslegra hagsmuna-
aðila á gildi leikni og /eða færni.
validation of learn-
ing outcomes
staðfesting lærdóms /
afraksturs náms
Staðfesting viðurkennds aðila á að lærdómur (þekking, leikni og/eða færni) sem
einstaklingur hefur aflað sér í formlegu, óformlegu og formlausu námi hafi verið
metinn miðað við fyrirframákveðna mælikvarða og sé í samræmi við kröfur um
staðfestingarviðmið. Staðfesting leiðir yfirleitt til vottunar.
certification of
learning outcomes
vottun lærdóms Útgáfa skírteinis eða námstitils þar sem formlega er vottað að sá lærdómur (þekk-
ing, verksvit, leikni og/eða færni), sem einstaklingurinn hefur aflað sér, hafi verið
metinn og vottaður samkvæmt fyrirframákveðnum viðmiðum og staðfestur af þar
til bærum aðila.
EQF European
qualification fram-
ework for lifelong
learning
evrópski viðmiðaramm-
inn fyrir ævinám
Viðmiðunarkerfi til að lýsa og bera saman hæfisstig í hæfiskerfum innan atvinnu-
geira, á landsvísu og á alþjóðavettvangi.
NQF National Qua-
lifications Fram-
ework
íslenski viðmiðaramm-
inn um menntun og
prófgráður
Viðmiðarammi sem inniheldur þann fjölda hæfniþrepa sem hentar Íslandi. Miðað
er við að öll lokapróf í menntun landsins séu skilgreind á hæfniþrep NQF-viðmiða-
rammans.
Hugtak á ensku: Íslensk þýðing: Merking / skilgreining: