Gátt - 2009, Blaðsíða 74

Gátt - 2009, Blaðsíða 74
74 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 Aftur á móti virðist talsvert skorta á stjórnunarlega hæfni en tveir hæfnisþættir af fjórum fá einungis 3,6 í einkunn eða eru á aðgerðabili. Þetta þýðir að hér þarf að taka til hendinni og efla þessa hæfnisþætti. Ef nánar er rýnt í hvaða færniþættir búa að baki hæfnis- þættinum forysta og stjórnun kemur eftirfarandi mynd í ljós: Hér sést að sjálfsmat starfsmanna er í flestum tilfellum hærra en yfirmanna. Meðaleinkunn í sjálfsmati er 3,8 móti 3,4 hjá yfirmönnum. Ef einstakir færniþættir eru skoðaðir sést að starfsmenn telja sig ekki vera góða í að gefa fyrirmæli eða láta aðra vita til hvers er ætlast af þeim (einkunn 3,3) og yfirmenn gera meira en taka undir það; þeir nánast segja að þessum færniþætti sé mjög ábótavant og þarfnist verulegrar styrkingar (einkunn 2,8). Á sama hátt er hægt að skoða hvaða færniþættir liggja að baki hverjum hæfnisþætti. En það er ekki alltaf sem sjálfsmatið er hærra en mat yfir- manna. Þegar skoðaðar eru einkunnir fyrir tengslamyndun kemur í ljós að yfirmenn gefa að jafnaði hærri einkunn en kemur í sjálfsmatinu og getur munað þar talsvert miklu. Þannig virðast yfirmenn telja að undirmenn þeirra búi yfir góðri færni við að byggja upp víðtækt og áhrifaríkt tengsla- net, eiga gott með samskipti og nýta sér skopskyn til að liðka fyrir samskiptum. En í sjálfsmatinu virðist sem þátttakendur telji talsvert mega vinna í að styrkja þessa þætti. L O K A O R Ð Niðurstöðurnar virðast gefa til kynna að styrkja þarf frekar vissa hæfnisþætti meðal lægsta stjórnendalags í ferðaþjón- ustunni og sem slíkar leggja grunn að markvissri uppbygg- ingu þjálfunar sem styrkja mun einstaklingana og þær starfs- greinar sem rannsóknin nær yfir til að takast á við áskoranir framtíðarinnar. Þetta er ekki síst mikilvægt þegar haft er í huga að líklega er hér um að ræða það starfsfólk sem er í hvað mestum tengslum og samskiptum við viðskiptavini og því mikilvægt að þetta fólk geti brugðist við af öryggi og fag- mennsku í daglegum störfum og jafnframt miðlað þekkingu sinni og reynslu til samstarfsmanna og yfirmanna. U M H Ö F U N D I N N Björn Garðarsson er viðskiptafræðingur, fyrrverandi kaup- maður og starfmaður Fagráðs verslunar- og þjónustugreina. Hann hefur undanfarið unnið að ýmsum verkefnum sem lúta að aukinni fræðslu um verslunarstörf til starfandi verslunar- fólks og að eflingu kennslu í verslunargreinum í framhalds- skólum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.