Gátt - 2009, Blaðsíða 63
63
F U L L O R Ð I N S F R Æ Ð S L A O G S T A R F S M E N N T U N
G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9
þjóna lykilhlutverki við miðlun þessara upplýsinga en nú
þegar hafa verið birt þar sniðmát og tillögur að áfangalýs-
ingum á mismunandi hæfniþrepum. Í vetur er stefnt að nám-
skrárgrunni sem halda mun utan um námsbrautir og áfanga
en einnig vera upplýsingaveita fyrir hagsmunaðila.
Mikilvægt er að góð samfella skapist milli allra skóla-•
stiga. Áhersla á hæfni og lærdómsviðmið markar vinnu-
lag á háskólastiginu og er orðin vel kynnt á framhalds-
skólastigi en eftir er að þróa tengingu milli grunn- og
framhaldsskóla.
Í haust verða skipuð ný starfsgreinaráð. Samhliða þarf •
að skipuleggja hlutverk og aðkomu þeirra að viðmið-
aramma starfsnámsbrauta.
Miðað er við að almennur hluti aðalnámskrár fram-•
haldsskóla verði gefinn út á árinu 2010.
Eitt af markmiðum íslenska og evrópska viðmiðaramm-•
ans er að hægt verði að tengja óformlegt og formlaust
nám inn á hæfniþrep. Taka þarf upp samvinnu við
símenntunarstöðvar og fræðsluaðila um raunfærnimat,
framsetningu námskráa og tengingu við íslenska við-
miðarammann.
H Ö F U N D U R
Björg Pétursdóttir er tekn.lic. í mannvirkjajarðfræði frá Tekn-
iska Högskolan í Stokkhólmi (1989) og M.Ed. í menntunar-
fræði frá Kennaraháskóla Íslands (2006). Hún hefur unnið
um 14 ár sem raungreinakennari á framhaldsskólastigi og
síðustu 9 ár jafnframt að menntarannsóknum á framhalds-
skólastigi. Áður vann hún við sérfræðistörf tengd mann-
virkjajarðfræði og jarðskjálftaverkfræði. Í ágúst 2006 hóf
hún störf á námskrárdeild menntamálaráðuneytisins þar sem
hún hefur unnið að endurskoðun á námskrám á grunn- og
framhaldsskólastigi.
A B S T R A C T
The fact that the new law for the upper secondary schools
expects the schools to write descriptions of education paths
and send them to the ministry for validation calls for new
management and work processes at the ministry. A data
base is being developed to manage the work process, infor-
mation, standards, and templates for the schools. The sec-
ondary schools are required to use the base for designing
the education paths, which are expected to include not only
information on the organisation of each path but are also
to include information on teaching methods, assessment,
what competences students are expected to possess at the
end of their studies and their access to further education and
employment.
Since 2007 The Ministry of Education and Culture has
developed a qualification framework for secondary school-
leaving certificates. This framework classifies educational
offers in secondary schools according to four qualification
levels and is designed to facilitate the analysis of the final
objectives set, what legal entitlements they guarantee, and
to facilitate the assessment of learning outcomes outside the
formal school system, i.e. non-formal and informal learning.
This framework can also be used to attest Icelandic certifi-
cates against the qualification levels of the European Qualifi-
cation Framework (EQF). The framework requires secondary
schools to analyse learning and education paths according
to qualification levels 1, 2, 3,or 4. In the future all educa-
tion providers are expected to define their educational offers
according to these levels, whether they are non-formal or
informal. The framework and the template of the education
paths are useful tools for the schools when designing curric-
ulum and education paths. The templates are to ensure that
students have acquired the competences of levels 1, 2, 3, or
4. They are also meant to enable comparison of education
paths, facilitate the transfer of learning outcomes acquired in
different schools, and to give the necessary information for
the ministry’s validation of education and training paths.