Gátt - 2009, Blaðsíða 73
73
F U L L O R Ð I N S F R Æ Ð S L A O G S T A R F S M E N N T U N
G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9
Einkunnir á bilinu 4,2 til 5,0 eru á svokölluðu styrkleikabili.
Það bendir til að viðkomandi hafi gott vald á þeirri hæfni og
færni sem hæfnisþátturinn metur.
Með könnuninni er vonast til að fá vísbendingar um
sameiginlegar hæfniþarfir viðkomandi starfa í þjónustufyrir-
tækjum, sértækar hæfniþarfir fyrir viðkomandi starfsgrein og
sértækar hæfniþarfir fyrir viðkomandi stjórnunarstig. Mark-
mið rannsóknarinnar er einnig að kanna á hvaða hæfni reynir
mest í lægstu stjórnunarstörfum innan þjónustugeirans og
hæfni þeirra sem sinna þeim en um leið að gefa vísbendingar
um þjálfunar- og fræðsluþarfir þessara starfa.
N I Ð U R S T Ö Ð U R F Y R I R F E R Ð A Þ J Ó N -
U S T U N A
Eins og fram er komið völdu tvö neðstu stjórnendalög mikil-
vægustu hæfnisþætti hverrar atvinnugreinar. Hæfnis þættirnir
voru síðan flokkaðir í faglega hæfni, persónulega hæfni og
stjórnunarhæfni. Eftirfarandi hæfnisþættir voru valdir sem
þeir mikilvægustu. Tölurnar fyrir aftan eru einkunnin sem
hver hæfnisþáttur fékk. Sjá skýringu framar í textanum:
Greinilegt er að mikið reynir á persónulega hæfni (6
hæfnisþættir) hjá stjórnendum í lægsta stjórnunarstigi í
ferðaþjónustunni en minna á faglega hæfni (2 hæfnisþættir).
Einkunnir eru flestar á bilinu 3,8 til 4,0 eða starfhæfu bili.
Mynd 2: Forysta og stjórnun
Mynd 3: Tengslamyndun
3,3
3,0
Gef(ur) skýr fyrirmæli og læt(ur) aðra vita til
hvers er ætlast af þeim?
Setur viðeigandi viðmið um frammistöðu?
Útdeili(r) (delegates) verkefnum á viðeigandi
og sanngjarnan hátt?
Er hvetjandi og veiti(r) öðrum umboð til
athafna?
Veiti(r) starfsfólki tækifæri til að þróast og
sýni(r) þeim stuðning í starfi?
Laða(r) að hæfileikaríkt fólk?
FORYSTA OG STJÓRNUN
3,4
3,4
2,8
3,7
3,3
4,0
4,0
4,0
4,3
3,6
4,0
3,6
3,7
3,2
3,8
3,8
3,6
3,9
3,4
Sjálfsmat
Yfirmaður
Heild Hver metur
3,7
4,0
Mynda(r) sterk og góð tengsl við
samstarfsfólk og viðskiptavini?
Byggi(r) upp víðtækt og áhrifaríkt
tengslanet innan fyrirtækis sem utan?
Á gott með samskipti við fólk í ólíkum
stöðum innan fyrirtækis sem utan?
Greiði(r) fyrir lausn ágreinings annarra?
Nota(r) skopskyn á viðeigandi hátt til
að liðka fyrir samskiptum við aðra?
TENGSLAMYNDUN
3,8
3,9
4,2
3,2
4,2
3,9
4,4
4,2
3,6
3,8
3,4
4,2
3,6
4,2
3,8
3,7
Sjálfsmat
Yfirmaður
Heild Hver metur