Gátt - 2009, Side 73

Gátt - 2009, Side 73
73 F U L L O R Ð I N S F R Æ Ð S L A O G S T A R F S M E N N T U N G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 Einkunnir á bilinu 4,2 til 5,0 eru á svokölluðu styrkleikabili. Það bendir til að viðkomandi hafi gott vald á þeirri hæfni og færni sem hæfnisþátturinn metur. Með könnuninni er vonast til að fá vísbendingar um sameiginlegar hæfniþarfir viðkomandi starfa í þjónustufyrir- tækjum, sértækar hæfniþarfir fyrir viðkomandi starfsgrein og sértækar hæfniþarfir fyrir viðkomandi stjórnunarstig. Mark- mið rannsóknarinnar er einnig að kanna á hvaða hæfni reynir mest í lægstu stjórnunarstörfum innan þjónustugeirans og hæfni þeirra sem sinna þeim en um leið að gefa vísbendingar um þjálfunar- og fræðsluþarfir þessara starfa. N I Ð U R S T Ö Ð U R F Y R I R F E R Ð A Þ J Ó N - U S T U N A Eins og fram er komið völdu tvö neðstu stjórnendalög mikil- vægustu hæfnisþætti hverrar atvinnugreinar. Hæfnis þættirnir voru síðan flokkaðir í faglega hæfni, persónulega hæfni og stjórnunarhæfni. Eftirfarandi hæfnisþættir voru valdir sem þeir mikilvægustu. Tölurnar fyrir aftan eru einkunnin sem hver hæfnisþáttur fékk. Sjá skýringu framar í textanum: Greinilegt er að mikið reynir á persónulega hæfni (6 hæfnisþættir) hjá stjórnendum í lægsta stjórnunarstigi í ferðaþjónustunni en minna á faglega hæfni (2 hæfnisþættir). Einkunnir eru flestar á bilinu 3,8 til 4,0 eða starfhæfu bili. Mynd 2: Forysta og stjórnun Mynd 3: Tengslamyndun 3,3 3,0 Gef(ur) skýr fyrirmæli og læt(ur) aðra vita til hvers er ætlast af þeim? Setur viðeigandi viðmið um frammistöðu? Útdeili(r) (delegates) verkefnum á viðeigandi og sanngjarnan hátt? Er hvetjandi og veiti(r) öðrum umboð til athafna? Veiti(r) starfsfólki tækifæri til að þróast og sýni(r) þeim stuðning í starfi? Laða(r) að hæfileikaríkt fólk? FORYSTA OG STJÓRNUN 3,4 3,4 2,8 3,7 3,3 4,0 4,0 4,0 4,3 3,6 4,0 3,6 3,7 3,2 3,8 3,8 3,6 3,9 3,4 Sjálfsmat Yfirmaður Heild Hver metur 3,7 4,0 Mynda(r) sterk og góð tengsl við samstarfsfólk og viðskiptavini? Byggi(r) upp víðtækt og áhrifaríkt tengslanet innan fyrirtækis sem utan? Á gott með samskipti við fólk í ólíkum stöðum innan fyrirtækis sem utan? Greiði(r) fyrir lausn ágreinings annarra? Nota(r) skopskyn á viðeigandi hátt til að liðka fyrir samskiptum við aðra? TENGSLAMYNDUN 3,8 3,9 4,2 3,2 4,2 3,9 4,4 4,2 3,6 3,8 3,4 4,2 3,6 4,2 3,8 3,7 Sjálfsmat Yfirmaður Heild Hver metur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Gátt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.