Gátt - 2009, Blaðsíða 90

Gátt - 2009, Blaðsíða 90
90 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 Verkefni Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins „Gildi starfa“ var í júní sl. valið fyrirmyndarverkefni á fjölsóttri ráðstefnu í Prag og kynnti Ingibjörg E. Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verkefnið á ráðstefnunni. Verkefnið „Gildi starfa” eða „Value of work” gengur út á að þróa og prófa mat á færni út frá ákveðnum fyrirfram skil- greindum viðmiðum og að hanna leiðbeinandi efni sem nýst gæti til yfirfærslu raunfærnimats í önnur störf. Þetta var sam- starfsverkefni sex Evrópulanda og í hverju þeirra tóku fyr- irtæki virkan þátt í vinnunni sem er mikil vægt skref í því að veita fyrirtækjum góða yfirsýn yfir þann mannauð sem þau hafa yfir að ráða. Hitt íslenska verkefnið sem einnig var valið fyrirmynd- arverkefni var verkefnið „Starfsendurhæfing öryrkja” sem Soffía Gísladóttir stýrði. Ráðstefnugestir voru um 150 talsins frá yfir 20 Evrópulöndum og fór þátttaka fram úr björtustu vonum. Ennfremur voru 31 verkefni frá rúmlega 20 Evrópu- löndum kynnt á ráðstefnunni. Viðfangsefni þeirra voru afar fjölbreytt en áttu það þó sameiginlegt að benda á mikilvægi þess að meta með formlegum hætti þá færni og hæfni sem fólk á vinnumarkaði hefur tileinkað sér með það að markmiði að nýta og viðurkenna betur þá reynslu og þekkingu sem aðeins hagnýt reynsla í starfi veiti. V O W V E R K E F N I Ð V E R Ð L A U N A Ð Verðlaunahafar á Leonardo-ráðstefnu í Prag. Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir (3. frá hægri) tekur við verðlaunum fyrir VOW verkefnið og Soffía Gísladóttir (lengst til yfir vinstri) fyrir verkefnið„Starfsendurhæfing öryrkja“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.