Gátt - 2009, Blaðsíða 24
24
F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S
G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9
Claus Møller (1992). Employeeship – Mobilising Everyone´s Energy to Win.
Copenhagen: TMI.
Eiríkur Hilmarsson (1989) The Role of Education in the Icelandic Labor Market.
Óbirt doktorsritgerð. Madison: University of Wisconsin – Madison.
Eiríkur Hilmarsson og Gylfi Dalmann Aðalsteinsson (2009). Hvar má finna
störf? Auður Hermannsdóttir, Margrét Sigrún Sigurðardóttir og Snjólfur
Ólafsson (ritstjórar). Ráðstefnurit Vorráðstefnu Viðskiptafræðistofnunar
Háskóla Íslands (bls. 27–35). Reykjavík: Viðskiptafræðistofnun Háskóla
Íslands.
Elín Valgerður Margrétardóttir (2006). Vinnumarkaðsúrræði fyrir atvinnu-
lausa. Eru þau í samræmi við kröfur vinnumarkaðarins? Óbirt MA-ritgerð.
Háskóli Íslands: Viðskipta- og hagfræðideild.
Eurostat (2009) Life-long learning by gender – Percentage of the adult
population aged 25 to 64 participating in education and training. Sótt 15.
september 2009 á vefsíðurnar: http://epp.eurostat.ec.europa.eu/tgm/ref-
reshTableAction.do;jsessionid=9ea7974b30e807eb66937e1f432a9422bf
65289f4e25.e34SbxiOchiKc40LbNmLahiKb30Se0?tab=table&plugin=1&i
nit=1&pcode=tsiem080&language=en og http://epp.eurostat.ec.europa.
eu/tgm/refreshTableAction.do?tab=table&plugin=1&init=1&pcode=tsie
m080&language=en
Eurostat (2009a) Total population having completed at least upper second-
ary education – Population aged 25 to 64 (%) Sótt 15. septem-
ber 2009 á vefsíðurnar: http://epp.eurostat.ec.europa.eu/tgm/table.
do?tab=table&init=1&language=en&pcode=tps00065&plugin=1
Guðrún Lára Skarphéðinsdóttir (2008). Fremst meðal jafningja. Óbirt MS-
ritgerð. Háskóli Íslands. Viðskiptafræðideild.
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson (2003). Eiga stéttarfélög og mannauðsstjórnun
samleið? Í Ingjaldur Hannibalsson (ritstjóri). Rannsóknir í félagsvísindum
IV (bls. 151–160). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson (2006). Verkföll og verkfallstíðni á íslenskum
vinnumarkaði 1976–2004. Stjórnmál og stjórnsýsla. 2 (1), 175-196.
Hagstofa Íslands (2008) Landshagir 2008. Reykjavík: Hagstofa Íslands.
Ingibjörg Eðvaldsdóttir (2009). Þróun kjarasamninga VR og VSÍ/SA1977-2008
Óbirt MS-ritgerð. Háskóli Íslands: Viðskiptafræðideild.
Katrín Ólafsdóttir (2008). Er íslenskur vinnumarkaður sveigjanlegur? Reykja-
vík: Háskólinn í Reykjavík.
Kelly, J (1998). Rethinking Industrial Relations; Mobilization, Collectivism and
Long Waves. London: Routledge.
OECD (2009). Education at a Glance 2009: OECD Indicators. Paris: OECD.
Pettinger, R. (2000). The Future of lndustrial Relations. London: Continuum.
Sigríður Þrúður Stefánsdóttir (2004). Þróun sí- og endurmenntunar í tengslum
við kjarasamninga á almennum vinnumarkaði á Íslandi 1990–2004. Óbirt
MS-ritgerð. Háskóli Íslands: Viðskipta- og hagfræðideild.
Storey, J. (2001). Human Resource Management: A Critical Text (2. útgáfa).
London: Thompson Learning.
Torrington, D., Hall, L. og Taylor, S. (2005). Human Resource Management (6.
útgáfa). Harlow: Prentice Hall.
Þuríður Helga Kristjánsdóttir (2007). Hversu ánægðir eru stjórnendur með
starfsfólk sitt? Er munur á milli opinbera og einkageirans? Óbirt MA-
ritgerð. Háskóli Íslands: Viðskipta- og hagfræðideild.
U M H Ö F U N D A N A
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson. B.A. próf í stjórnmálafræði
frá Háskóla Íslands 1993, M.A. próf frá University of Warwick
í vinnumarkaðsfræði, stundar nú doktorsnám í félagsfræði
við Háskóla Íslands. Gylfi er dósent í mannauðsstjórnun við
viðskiptadeild Háskóla Íslands, en hefur áður starfað sem
stjórnendaþjálfari hjá IMG 1999-2001, fræðslustjóri hjá VR
1997-1999 og ráðgjafi hjá Hagvangi 1995-1997. Rannsóknir
Gylfa eru einkum á sviði vinnumarkaðsfræða.
Eiríkur Hilmarsson. B.A. prófi í uppeldisfræði frá Háskóla
Íslands 1983; M.Sc. og Ph.D. frá University of Wisconsin –
Madison í stjórnun menntamála. Eiríkur er forstöðumaður
Viðskiptafræðistofnunar og framkvæmdastjóri Vísindagarða
Háskóla Íslands ehf.; en hann var aðstoðarhagstofustjóri
1995 til 2006; forstöðumaður Kjararannsóknarnefndar
1991 – 1995; vann við stofnun fyrirtækis 1990-1991; og
sem aðstoðarkennari við University of Wisconsin – Madison
1986-1989. Rannsóknir Eiríks eru einkum á sviði hagfræði
vinnuafls.
A B S T R A C T
It is devastating to lose your job. Being unemployed has been
said to be the hardest job there is. Society is duty bound
to do its utmost to promote job availability for those who
seek employment and assist viable companies. It is crucial
that the authorities put forward a clear industrial policy, that
trade unions and employers combine their efforts to achieve
stability in the labour market, and that individuals accept
the responsibility for their competence and career develop-
ment. There are indications that the flexibility of the Icelan-
dic labour market can reduce unemployment rapidly. With
the recession employment patterns are liable to change;
more people seek education and working time is shortened.
Unemployment can be countered in various ways: for exam-
ple by support for innovation and development, promotion
and strengthening of the education of the workforce, by
reinforcing employability and increasing the training and
education of the employees, by paying attention to the vari-
ous competences of job seekers, by reducing work-hour ratio
of employees to avoid dismissals, increasing part-time jobs
and, and by encouraging voluntary early retirement. History
has shown that there will not be long-term unemployment,
the flexibility of the Icelandic labour market will avert that,
the adaptability of the system is sufficient.