Gátt - 2009, Blaðsíða 59

Gátt - 2009, Blaðsíða 59
59 F U L L O R Ð I N S F R Æ Ð S L A O G S T A R F S M E N N T U N G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 Viðmið um almenna menntun og próflok (IS-NQF)• Viðmið um þá þekkingu, leikni og hæfni sem einkennir • mismunandi þrep skólakerfisins Viðmið um kjarnagreinarnar íslensku, ensku og stærð-• fræði Viðmið um starfsmenntun• Sniðmát að námsbrautum • Samkvæmt þessu er VÍM ekki einn rammi heldur flókið kerfi margra ramma, viðmiða og sniðmáta sem jafnframt eru verkfæri fyrir: skóla og fræðsluaðila við námskrárgerð og skipulag • námsbrauta starfsgreinaráð við gerð viðmiða um starfsnám• fagaðila við gerð viðmiða um námsgreinar og náms-• brautir menntamálaráðuneyti við staðfestingu námsbrautalýsinga• gerð dæmabrauta• gæðamat og eftirlit• o.fl.• Ný lög um framhaldsskóla gera ráð fyrir að framhaldsskól- arnir semji námsbrautarlýsingar og sendi þær til staðfestingar til ráðuneytisins. VÍM er þróað þannig að það nýtist mennta- málaráðuneytinu við staðfestingarferlið sem og fræðslu- aðilum við gerð námsbrauta. Samtímis er unnið að þróun gagnagrunns sem halda á utan um ýmsa þætti staðfestingar- ferlisins, námsbrautarlýsingar, áfangalýsingar og fleira. Hér á eftir verður farið í helstu viðmiðaramma framhaldsskólans eins og þeir líta út í september 2009. V I Ð M I Ð U M N Á M S B R A U T I R O G L O K A P R Ó F Þegar skóli skilgreinir námsbraut skal hann skilgreina hana á eftirfarandi hátt (sjá mynd 1): Er námsbrautinni ætlað að skila nemandanum með • hæfni á þrepi 1, 2, 3 eða 4? Er námsbrautin skilgreind sem próf til starfsréttinda, • stúdentspróf eða annað lokapróf? Námsbraut getur ekki fallið undir próf til starfsréttinda nema hún veiti nemanda löggild starfsréttindi og námsbraut, sem skilar nemanda með hæfni á 3. þrepi, getur haft fleiri skilgrein- ingar en eina, s.s. stúdentspróf og próf til starfsréttinda. Hér á eftir er gróflega lýst einkennum náms og námsbrauta sem skila nemendum með hæfni á þrepi 1, 2, 3 eða 4. Við- mið um hlutfall náms á hæfniþrepum kallast sniðmát um námsbrautir. Þau eru sýnd á töflum 1, 2, 3 og 4. Vinstri hluti myndanna (dekkri hlutinn) sýnir hin eiginlegu sniðmát, en hægri hlutinn er ýmist nánari útskýring eða dæmi. Gert er ráð fyrir að allir námsáfangar séu tengdir við hæfniþrep og segir dálkurinn Viðmið um hlutfall námsbrautar til um hversu stórt hlutfall námsbrautarinnar má lenda á hverju þrepi. Jafnframt er vísað í nýjar framhaldsskólaeiningar, fein. Þær eru skilgreindar þannig að eitt námsár, sem mælir alla ársvinnu nemanda með fullnaðarárangri, veitir 60 fein. Ein fein. jafngildir u.þ.b. þremur vinnudögum nemanda (6–8 klst. á dag). Er þá miðað við að árlegur fjöldi vinnudaga nemenda sé að lágmarki 180 dagar. Nýjar framhaldsskólaeiningar gefa kost á samanburði og jafngildingu vinnuframlags óháð því hvort námið er verklegt eða bóklegt og hvort það fer fram innan skóla eða utan. Vinnuframlag nemenda getur t.d. verið þátttaka í „kennslustund“ í skóla, óháð kennsluformi, s.s. bein kennsla, verkleg kennsla eða próftími, starfsþjálfun utan skólastofnunar, heimavinna, verkefni og önnur vinna sem ætlast er til að nemandi sinni utan skóla/vinnustaðar. Markmið með gerð sniðmáta um uppbyggingu náms- brauta er að: sýna kröfur ráðuneytis um uppbyggingu námsbrauta• sýna hvað þarf til að braut skili nemanda á þrepi 1, 2, • 3 eða 4 tryggja, eftir því sem unnt er, að þekking, leikni og • hæfni nemenda aukist með hækkandi hæfniþrepi loka- prófs námsbrautar Mynd 1. Hæfniþrep og tegundir lokaprófa á framhaldsskólastigi Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 Þrep 4 Önnur loka- próf Önnur lokapróf Próf til starfsrétt- inda Önnur lokapróf Próf til starfsrétt- inda Stúdents- próf Viðbótarnám við framhaldsskóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.