Gátt - 2009, Blaðsíða 77

Gátt - 2009, Blaðsíða 77
77 F U L L O R Ð I N S F R Æ Ð S L A O G S T A R F S M E N N T U N G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 Mynd 2. Þátttaka í viðburðum á vegum NVL eftir markhópum dóttir), sem fulltrúi Íslands, og Viveca Lindberg, samstarfs- aðili frá Álandseyjum, sem halda áfram störfum frá fyrsta tímabilinu. Helmingur starfsmannanna í NVL eru nú nýir, þ.e. fulltrúar Finnlands, Pirkko Sartovneva, Noregs, Jakob Sletten og Svíþjóðar, Asta Modig auk þess er Elisabeth Holm nýr samstarfsaðili frá Færeyjum. Þá er verkefnastjóri sem vinnur með framkvæmdastjóra einnig nýr en það er Albert Einars- son, starfsmaður Vox.“ „Á þessu nýja tímabili hefur NVL verið falið að vinna með fjögur meginþemu,“ segir Antra, „en þau eru færniþróun, gæði, ráðgjöf og raunfærnimat. Starf í kringum meginþemu á sér einkum stað í undirnetum og vinnuhópum sem við höfum komið af stað. Þess má geta að á tímabilinu frá 2005 til 2008 hefur NVL átt frumkvæði að, stjórnað og styrkt 18 tengslanet og vinnuhópa sem falla undir eftirfarandi flokka: sérfræðinga og/eða þemabundin net og vinnuhópa. Hóp- arnir fást við kortlagningar, úttektir, samanburðarrannsóknir og greiningar. Fulltrúarnir eru frá yfir 80 ólíkum stofnunum, samböndum, samtökum eða fyrirtækjum í öllum norrænu löndunum. Sum hafa lokið verkefnum sínum, birt árangurinn og verið lögð niður en önnur eru enn þá virk.“ S P E N N A N D I V E R K E F N I F R A M U N D A N „Eitt af þeim verkefnum, sem NVL þarf að takast á við á næstunni, er að auka útbreiðslu á niðurstöðum. Þetta hyggj- umst við gera m.a. gegnum þær stofnanir sem eiga fulltrúa í netunum og taka þátt í samstarfi um viðburði og rannsóknir. Þá ber okkur einnig að efla samstarf við „Nordplus Voksen“ styrkjaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um fullorðins- fræðslu. Það starf er unnið í tvennum tilgangi, annars vegar til þess að auka þekkingu á áætluninni og hins vegar til þess að stuðla að fjölbreyttari og fleiri umsóknum. Á næstunni verða haldnir ýmsir viðburðir alls staðar á Norðurlöndunum, NVL hjá Vox í Noregi, Albert Einarsson, verkefnastjóri, Torbjørn Bergane, sérfræðingur hjá Vox og Antra Carlsen, framkvæmdastjóri NVL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.