Gátt - 2009, Blaðsíða 21

Gátt - 2009, Blaðsíða 21
21 V I N N U M A R K A Ð U R I N N G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 Mynd 2. Einstaklingsbundnar hæfniskröfur til starfsmanna samkvæmt atvinnuauglýsingum Mbl. í ágúst 2009. Heimild: www.mbl.is ágúst 2009. Áhugasamir Þjónustulund Sjálfstæði í vinnubrögðum Frumkvæði Metnaður Kraftur Tilbúinn að leggja sig fram Jákvæðni Samskiptahæfni Vilji til að takast á við krefjandi verkefni Skipulag í vinnubrögðum Geta unnið undir álagi Lærdómsvilji Sveigjanleiki Geta unnið í hópi Aðlögunarhæfni Jákvæðnin og aðrir persónubundnir þættir geta komið manni langt eins og rannsókn Guðrúnar Láru Skarphéðinsdóttur (2008) sýnir en þegar upp er staðið má leiða líkur að því að samkeppnisstaða launþeganna velti mest á hæfni þeirra og þekkingu og þar skilur oftast á milli feigs og ófeigs. Þekking og færni, sem einstaklingar öðlast í skóla, nýtist flestum í starfi og skólaganga eykur starfshæfni fólks (Eiríkur Hilmars- son, 1989); skiptir þá litlu máli hvort færninnar er aflað með almennri skólagöngu eða endurmenntun. Aukin starfshæfni kemur m.a. fram í því að atvinnuþátttaka þeirra sem hafa lengri skólagöngu að baki er meiri en hinna og atvinnuleysi er meira í hópi þeirra sem minni formlega skólagöngu hafa. Þetta má sjá í opinberum tölum á Íslandi (Hagstofa, 2008) og alþjóðlegum samanburðartölum (OECD, 2009). Á mynd 3 má sjá hlutfallslegt atvinnuleysi í ríkjum OECD eftir lengd skólagöngu. Atvinnuþátttaka er mikil á Íslandi í samanburði flest OECD-ríki og lengst af hefur verið vinnuaflsskortur á Íslandi og því lítið atvinnuleysi. Alþjóðlegur samanburður sýnir að sterk fylgni er milli atvinnuþátttöku og atvinnuleysis; í ríkjum þar sem atvinnuleysi er mikið er atvinnuþátttaka lítil og öfugt. Sterkt samband er á milli atvinnuþátttöku og atvinnu- leysis annars vegar og lengd skólagöngu. Þeir sem lokið hafa stuttri skólagöngu eru líklegri til að vera án atvinnu, annað- hvort sökum þess að þeir eru ekki á vinnumarkaði eða fá ekki vinnu. Á hinn bóginn er atvinnuþátttaka mikil hjá þeim sem lokið hafa langri skólagöngu og atvinnuleysi minna (OECD, 50 40 30 20 10 0 Á st ra lía A us tu rr ík i Be lg ía K an ad a Té kk la nd D an m ör k Fi nn la nd Fr ak kl an d Þý sk al an d G rik kl an d U ng ve rja la nd Ís la nd Írl an d Íta lía Ja pa n K ór ea Lú xe m bo rg M ex ík ó H ol la nd N ýj a- Sj ál an d N or eg ur Pó lla nd Po rt úg al Sl óv ak ía Sp án n Sv íþ jó ð Sv is s Ty rk la nd Br et la nd Ba nd ar ík in Grunnskólanám Framhaldsskólapróf Háskólapróf Mynd 3: Atvinnuleysi eftir menntun 25–64 ára, 2007. Heimild: OECD, 2009.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.