Gátt - 2009, Blaðsíða 50

Gátt - 2009, Blaðsíða 50
50 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 Evrópusambandsins, Noregi og Sviss verða í þjónustu. Í frum- atvinnuvegunum er talið að hlutfall starfa muni lækka úr næstum 8% allra starfa árið 1996 í tæplega 4% allra starfa árið 2020. Gert er ráð fyrir að hlutfall starfa í iðnframleiðslu og mannvirkjagerð lækki lítils háttar. V I N N U A F L S S K O R T U R 2 0 2 0 Til viðbótar þeim 20,3 milljónum nýrra starfa milli áranna 2006 til 2020 þarf að manna 85 milljónir starfa, fjórum sinnum fleiri, í stað þeirra sem fara á eftirlaun eða fara af vinnumarkaði af öðrum ástæðum. Samtals verða því 105,3 milljónir starfa á lausu í áðurnefndum 27 ríkjum á bilinu 2006 til 2020. Árið 2020 verða 223,6 milljónir starfa í 25 ríkjum Evrópu- sambandsins. Árið 2006 voru 308,6 milljónir manna á vinnu- aldri (15–64 ára) en Tölfræðistofnun Evrópu gerir ráð fyrir 302,5 milljónum á vinnualdri árið 2020. Á sama tíma og fólki á vinnualdri fækkar um 6 milljónir verða til meira en 20 millj- ónir nýrra starfa. Eins og nú horfir má ætla að skortur verði á vinnuafli í Evrópu. Tölurnar gefa til kynna að atvinnuþátt taka verði að vera nærri 74% til að fullnægja eftirspurn eftir vinnuafli. Samkvæmt Lissabon-áætluninni gert ráð fyrir 70% atvinnu- þátttöku. Ef Evrópa nær þessu markmiði 2020 mun vinnu- aflsskortur nálgast 12 milljónir vegna þess að þjálfun vinnu- aflsins kann að taka lengri tíma en breytingar sem fylgja því að leggja niður störf á sama tíma og fjölga annars konar störfum. S T Ö R F U M S E M G E R A K R Ö F U T I L M I K I L L A R O G M I Ð L U N G S L E I K N I F J Ö L G A R Fyrirsjáanlegar breytingar á vægi stakra geira vinnumark- aðarins, breytingar á skipulagi vinnu og framkvæmd starfa munu hafa talsverð áhrif á leiknikröfur sem verða gerðar í framtíðinni. Nú eru miklar kröfur um leikni gerðar til þeirra sem vinna um það bil 40% starfa eins og til dæmis stjórnunar- eða tæknistörf. Á næsta áratug er gert ráð fyrir að störfum, sem gera kröfur til mikillar og miðlungsleikni, fjölgi. Að sama skapi má ætla að eftirspurn eftir vinnuafli til starfa af þessu tagi muni vaxa. Gert er ráð fyrir að störfum, sem ekki þarf sérstakt nám til að vinna, fjölgi einnig. Á hinn bóginn mun störfum fag- lærðra í landbúnaði fækka, almennum skrifstofustörfum og 22,7 22,5 25,7 25,5 7,1 7,1 7,8 7,8 17,7 20,2 19,6 18,1 23,2 25,7 7,2 5,7 21,7 16,6 23,2 23,3 25,8 25,5 7,0 4,3 24,4 25,9 15,4 7,0 4,3 15,4 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% 1996 2001 2006 2015 2020 Þjónusta utan markaða Viðskipti og önnur þjónusta Dreifing og flutningar Mannvirkjagerð Iðnaður Frumgreinar og þjónustustofnanir Grunnskólapróf Starfsnám ýmisskonar Iðnnám 0-5 5 10 15 20 25 Stjórnendur og embættismenn Sérfræðingar Tæknifólk og sérmenntað starfsfólk Skrifstofufólk Þjónustufólk, verslunarfólk og sölumenn Verklærðir í landbúnaði og fiskveiðum Iðnaðarmenn og iðnverkamenn Verksmiðjufólk og vélstjórnendur Ósérhæft starfsfólk Mynd 1. Hlutfall atvinnugreina í vinnumarkaði ESB 25+ Mynd 2. Ætluð breyting á eftirspurn í störf 2006–2020 í milljónum ESB 25+
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.