Gátt - 2009, Blaðsíða 103

Gátt - 2009, Blaðsíða 103
103 A F S J Ó N A R H Ó L I G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 þeirra sem eru á aldrinum 25–65 ára lækkað úr 32% í 29% þegar allt landið er skoðað. Áhugavert er hins vegar skoða þessa þróun m.t.t. búsetu. Þar er áberandi hversu mikið hlut- fall grunnmenntunar hefur lækkað á Norðurlandi vestra, Vestfjörðum og Vesturlandi á meðan þetta hlutfall hefur hækkað á Suðurnesjum. Þrátt fyrir að hlutfall þeirra sem teljast til markhóps Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins hafi lækkað umtalsvert á síðustu 10 árum og margir einstaklingar hafi lokið starfs- og framhaldsmenntun sem og háskólamenntun hefur Fræðslu- miðstöðin enn mikið verk að vinna. Fræðslumiðstöð atvinnu- lífsins mun halda áfram að beina starfsemi sinni að þessum hópi, óháð búsetu, fjölga einstaklingum sem sækja sér aukna menntun með bættu aðgengi að náms- starfsráðgjöf, fleiri tækifærum til raunfærnimats og fjölbreyttara úrvali náms- leiða. Tafla 4. Hlutfall 25–65 ára á vinnumarkaði sem hafa lokið grunnmenntun 2003 2004 2005 2006 2007 2008 Höfuðborgarsvæðið 25% 24% 23% 22% 21% 22% Suðurnes 46% 48% 46% 41% 49% 49% Vesturland 42% 44% 42% 40% 39% 35% Vestfirðir 50% 50% 38% 38% 41% 39% Norðurland vestra 49% 49% 47% 40% 33% 35% Norðurland eystra 40% 35% 32% 38% 38% 39% Austurland 43% 45% 47% 48% 44% 43% Suðurland 41% 40% 42% 46% 38% 37% Allt landið 32% 31% 29% 29% 28% 29% H E I M I L D I R : Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Vinnumarkaðsrannsóknin nær til allra sem eru búsettir hér á landi á aldrinum16–74 ára. Hagstofan notar alþjóðlega flokkunarstaðalinn ISCED (International Standard Classifica- tion of Education) við flokkun menntunar. Árið 2003 var tekin í notkun ný útgáfa af ISCED-staðlinum, ISCED-97. U M H Ö F U N D I N N Ásmundur Hilmarsson starfar sem sérfræðingur hjá Fræðslu- miðstöð atvinnulífsins. Hann er húsasmiður en hefur unnið að félags- og fræðslumálum í yfir 25 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.