Gátt - 2009, Blaðsíða 96

Gátt - 2009, Blaðsíða 96
96 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 S T E R K A R I S T A R F S M A Ð U R ANNA LÓA ÓLAFSDÓTTIR Það var í maímánuði sl. sem tutt- ugu manns settust á skólabekk í gamla skólanum að Skólavegi 10 Reykjanesbæ, húsnæði Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum (MSS) með það fyrir augum að auka færni sína í tölvu- og upplýsingatækni. Þetta var í fyrsta skipti sem MSS bauð upp á þessa námsleið en við- tökurnar voru mjög góðar og nokkuð ljóst að verið var að svara ákveðinni þörf fyrir stutt en hagnýtt nám þar sem áherslan er á að auka færni til að takast á við breytingar í starfi og efla einstaklinga þegar kemur að tölvu- og upplýsingatækni. Tilgangur námsleiðarinnar er að auka færni námsmanna til að takast á við breytingar, stuðla að jákvæðu viðhorfi námsmanna til starfa, nýjunga, upplýsingatækni, samskipta og símenntunar og gera þá eftirsóknaverðari starfsmenn. Hópurinn, sem hóf nám hjá MSS sl. vor, var samstiga alveg frá byrjun og ríkti þar góður andi allan tímann. Þrátt fyrir að sólin skini utandyra og vorið skartaði sínu fegursta var hópurinn áhugasamur frá fyrstu stundu og var einstaklega gaman að ljúka viðburðarríkum vetri með þessum nem- endum. Þar fyrir utan var þetta síðasti hópurinn sem útskrif- aðist úr gamla skólanum á Skólaveginum þar sem MSS flutti í nýtt húsnæði í sumar. Einn af þessum nemendunum var Oddgeir Friðrik Garðarsson sem settist niður með Önnu Lóu Ólafsdóttur, náms- og starfsráðgjafa MSS, og sagði frá upp- lifun sinni af náminu. Það var Vinnumálastofnunin á Suðurnesjum sem benti Oddgeiri á námið en hann hefur verið atvinnulaus síðan í Anna Lóa Ólafsdóttir Oddgeir Friðrik Garðarsson (efst til vinstri) ásamt öðrum nemendum á námskeiðinu „Sterkari starfsmaður“ og Önnu Lóu Ólafsdóttur, náms- og starfsráðgjafa MSS (3. frá vinstri í neðri röð).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.