Gátt - 2009, Blaðsíða 39

Gátt - 2009, Blaðsíða 39
39 V I N N U M A R K A Ð U R I N N G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 áætlun til þess að mæta þeim tölfræðilegu breytingum sem orðið hafa og miðla þeim upplýsingum til félaga sinna. Hvernig geta launþegasamtökin átt þátt í breytingaferl- inu? Alls staðar á Norðurlöndunum hefur margs konar starf- semi komist á laggirnar, þar sem lágur aldur starfsmannsins hefur skipt meginmáli um þátttöku, t.d. í símenntun tengdri vinnustaðnum, þannig að þeir elstu eru útilokaðir. Annars vegar hefur reynslan sýnt að þátttaka fagfélag- anna getur breytt miklu um niðurstöðuna, sér í lagi fyrir þá starfsmenn sem minnst mega sín. Hins vegar sýnir reynslan líka að þátttaka fagfélaganna tryggir ekki af sjálfu sér þátt- töku eldra starfsfólks í símenntun né heldur til að bæta aðstöðu þeirra í starfi. Skýrslan frá ESN 2008 hefur að geyma fjölmörg dæmi um verkefni og starfsemi þar sem stuðningur fagfélaga réð úrslitum. Þörfin er brýn fyrir kraftmiklar tilraunir og skapandi lausnir á vandamálinu – sér í lagi nú við breytta fjár- hagsstöðu á Norðurlöndum. T I L L Ö G U R 1. Vinnustaðurinn. Þróun þekkingar og hæfni á sér stað á vinnustaðnum sem er því mikilvægur til fræðslu. Það margborgar sig að efla þekkingu starfsfólksins. 2. Þjálfun kennaranna. Þær stofnanir, sem bjóða upp á menntunartækifæri, verða að fjárfesta í aukinni hæfni kennara til að annast fræðslu fullorðinna með tilliti til hinna sérstöku þarfa eldra starfsfólks. 3. Fagfélög og samstarfsaðilar þeirra verða að stuðla að breytingu á hugarfari gagnvart eldra fólk að starfi, í námi og að eldast með því að auka sveigjanleika og fjölbreytni náms og starfs á efri árum. 4. Eldra starfsfólkið sjálft verður að taka virkari þátt í þessari, – sérstaklega gagnvart fagfélögum – með því að leita stuðnings til að koma á framfæri hinum sér- stöku þörfum sínum fyrir víðtækari valkosti. 5. Fjölmiðlar. Allir aðilar ættu að sjá fjölmiðlum fyrir áhuga- verðum dæmum og stuðla þar að umræðu milli kynslóð- anna um „virka öldrun“ út frá margs konar sjónarhóli. 6. Norðurlandaráð ætti að styrkja hraustlega það starf sem ríkisstjórnir aðildarlandanna vinna til þess að símenntun verði öllum raunveruleiki. Þetta starf bein- ist sérstaklega að tækifærum og samstarfi til að halda áfram símenntun eldra starfsfólks. ESN-hópurinn leggur til að sérstakur starfshópur verði myndaður til að vinna að þessu verkefni. Sá hópur yrði skipaður fólki sem væri fulltrúar aðila vinnumark- aðarins og fræðslustofnana sem vinna sérstaklega að fræðslu eldra fólks. ESN-skýrslan er fáanleg í heild sinni á heimasíðunni: www.nordvux.net U M H Ö F U N D I N N Bernharður Guðmundsson er fyrrverandi fræðslustjóri Þjóð- kirkjunnar og rektor Skálholtsskóla. Hann hefur unnið að fræðslumálum, ekki síst á sviði fjölmiðla, víða um lönd á vegum Lúterska heimssambandsins. Hann á sæti í starfs- hópum um fullorðinsfræðslu á vegum norrænu kirkjusam- takanna og norrænu ráðherranefndarinnar. Hann er varafor- maður Öldrunarráðs Íslands. A B S T R A C T It is a deplorable waste of human capital when people are forced to retire before they want to do so themselves. It is immensely expensive for society that has financed the edu- cation of these people. This has been a problem in the Nordic countries where retirement age has actually been lowering. But there is more to this. Negative, long established mindsets and prejudices against older workers have had considerable influence, to the degree that people in their fifties find it dif- ficult to get a new job. This is known in all the Nordic coun- tries and therefore the Nordic Council of Ministers has set up a workgroup to address this problem. The group is called ESN and has recently published a comprehensive report. The following is a summary of its conclusions. The report can be accessed at: http://www.nordvux.net/download/4970/ active_learning_print.pdf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.